Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 87

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 87
ElMBEIÐIN ÞÆTTIR AF EIXARI H. KVARAN 319 s°n og félagar hans voru trúar myndir þeirra hugsjóna, er ^yrir mönnum vöktu á fyrsta tug aldarinnar. Þá vildi fólkið fi'amfarir og framkvæmdamenn, en ekki íhugula listamenn. Einar gaf tímanum sitt og uppskar þau laun að verða vin- s*lasta söguskáld aldarfjórðungsins.1) Súlin vaknar (1916) er að ýmsu leyti einkennileg bók. Að f°rmi minnir hún dálítið á lejmilögreglusögur, enda fjallar hún um morð.2) Um leið er hún bitur ádeila á þá blaða- ^iensku, sem fyrst og fremst lifir á fréttnæminu og æsinga- Su'ni fjöldans. En kjarni bókarinnar er þróun hins unga rit- stjóra frá ábyrgðarleysi og ágengni æskunnar til hærra lífs Síimkvæmt mannúðarkenningu kristindómsins. Og sinnaskiftin §erast fyrir áhrif dularfullra fyrirbrigða: ritstjórinn sér dýrð ^annssálarinnar á umkomulausri konu, sem ummyndast í skrifstofuhorninu hans.3) Sambýli (1918) táknar eigi aðeins sambýli þeirra læknisins, haupmannsins og hinnar ungu ekkju, sem þeir báðir girn- ast. heldur einnig náið sambýli þessarar veraldar og annars heims. Samúð og fórnfýsi eru nauðsynlegar til þess að sam- hýlið fari ekki út um þúfur, og þeir vinna taflið í leik lífs- 1Ils. sem þessum kostum eiga að fagna. Læknirinn er einn Þessara gæfumanna, sem lifir á sínu bjartsýna hugboði og st®r ekki hendi við bendingum handan yfir landamæri lífs- kis. Meðbiðill hans, stríðsgróðamaðurinn og braskarinn Jósa- *at. líkist mjög Þorbirni kaupmanni í Ofurefli-Gull og tek- Ur að lokum sinnaskiftum eins og hann og Lénharður fógeti. ^agan er auk þess mynd úr lífi Reykjavíkur á gróðabralls- túnum stríðsáranna og ádeila á það ástand alt. Eftir henni Samdi Einar síðan leikritið Jósafat (1932). t næsta skáldriti sinu, Sögur Rannveigar I—II (1920—1922), heldur Einar enn áfram sínum gömlu umræðuefnum: fyrir- Sefningunni og hamingjutrúnni. Sagan hefst í sveit á uppeldis- U Sbr. yfirlýsingu þeirra 18 manna, er 1924 töldu hann verðan Nobels- ' erðlaunanna. -) Var tilefnið morð Evjólfs Jónssonar, er syslir hans drap á eitri 13. nov- 1913? Sjá Visi 16. og 18. nóv. 1913. 3) Sbr. „Ummvndunin í Urðarkirkju“, eftir E. H. Kv., I.ögiétta 8. nóv. 1916.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.