Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 89

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 89
pJMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 321 Urinn ber að vísu lægri hlut meðan báðir eru á biðilsbuxunum, etl eftir á telcst honum að fleka hina óreyndu frú gæfumanns- lns- En fyrir bragðið fær hann einn allra söguþrjóta Einars þá háðulegii útreið, að eiginmaðurinn kastar honum formála- og ^yrirgefningarlaust út á götu í sögulokin. Ejarninn í ádeilu Nordals á lífsskoðun Einars var það, að ^oðskapur hans um fyrirgefning og mannúð væri eldti við h^efi kynslóðar, sem þyrfti framar öllu á reiðilestri einhvers Uleistara Jóns að halda. Einar vildi ekki láta það á sannast, kærleiksboðorð kristindómsins ætti ekki jafnt við alla iima. Ég hygg þó, að undir lokin hafi honum þótt nauðsyn t'i bera að herða nokkuð prédikun sína, og beri síðustu rit Eans vott um það. ^að er annars gaman að bera saman Gæfumann Einars og kynslóð Kambans. Kamban hefur eflaust orðið fyrir sterk- Ulu áhrifum af Einari í æsku, hann tók upp prógramm Einars Ulu alþjóðlega menningu á íslandi með táknum hennar: tizkubúningi kvenna og ættarnöfnunum. Fyrir báðum vakti luenning borgaranna, báðir skrifa um Reykjavík. Báðir eru þeir bjartsýnir hugsjónamenn og frjálslyndir í skoðunum. ^áðir töldu þeir aðal íslendinga liggja í mannúð og mildi nutimamannsins fremur en í víkingslund fornmanna. En Uleðan Einar sá alla framfaradraumana rætast og eygði lausn Ullkilvægasta málsins í heimi, þá barðist Ivamban við nýja díauga á vegi framfaranna og rann til enda ný skeið á frels- lsbrautinni. Ivamban lifði hin sterku umbrot í kynferðismál- Unuiu á þriðja tug aldarinnar, en þau umbrot snertu ekki Ular, nema til þeirrar hálfóvirku andstöðu, sem maður les lli Ul' Gæfumanni. Ivamban lætur Reykjavíkur-dömu „þrítug- nstu kynslóðarinnar“ á hátindi borgaramenningarinnar fara rjálsa ferða sinna í ástum, alt þar til skynsemi hennar grípur 1 tanniana og giftir hana, — eins og útfarinn giftingar-agent, Ullljónamanni frá London. Á sama hátt er síldarstelpa 1 itugustu kynslóðarinnar stolt yfir þvi að geta sjálf varið SlllUlu síldarpeningum til þess að eyða fóstri frúarson- Ul'ins. ^u þegar frelsi borgaranna tók þessum framförum, þá 'arð Einar aftur-úr. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.