Eimreiðin - 01.07.1938, Side 91
eimheiðin
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
323
'11 húmoristi, á köflum aö minsta kosti. Þetta er að sumu
leyti arfur frá realismanum. Lýsingar Einars á kjaftakerling-
11111 Reykjavíkur minna a. m. k. ávalt á Rej'kjavíkurlýsingu
Rests Pálssonar. Þó er háðið beizkara hjá Gesti, ofsinn meiri.
hað er aftur Einar vitmaðurinn, sem heldur á pennanum og
skrifar góðlátlega gletni. Ég heyrði Einar einu sinni lesa
fyrsta kapítulann í Sálin valcnar og varð þá í fyrsta sinn ljóst,
ehki aðeins hver framsögusnillingur hann var, heldur einnig
llVe meinfyndinn hann gat verið. Annars eru dæmi þess í
destum bókum hans og smásögum, sumar þeirra eru jafnvel
»miðráðanlega skemtilegar“ eins og „Anderson" og „Altaf
að tapa“.
Aður er sagt að Einar sé ekki maður hinna æstu tilfinn-
En oft er stíll hans þó heitur af meðaumkvun mannvin-
arins eða guðmóði hins spaka manns. Svo er t. d. í hinum fögru
^lintýrum hans. Hættan er hér, að hann verði of tilfinninga-
samur en það kemur sjaldn'ar fyrir en ætla mætti á jafnhál-
11 ln brautum og hann stundum er í þessum efnum.
hað er líka hér vit hans sem ratar hið rétta meðal-hóf; já,
n,anni virðist oft að það sé fyrst og fremst vitið, sem kyndir
ninn hæga eld tilfinningarinnar. En alstaðar er það í föstu
1>andalagi við hina óskeikulu fegurðartilfinning hans. Því
^inar hefur ávalt leitað fegurðar. Og hann hefur ávalt fundið
fegurð: í náttúrunni, í mannssálunum og í sínum eigin stíl.
VI.
begar ég rita þetta berst mér fregnin um lát Einars 21.
mai síðastliðinn.
islendingar hafa ekki um sinn átt merkari, manni á bak
sjá, því fáir eða engir hafa eins og hann mótað íslenzka
Illenningu á fyrsta fjórðungi aldarinnar. Menn geta deilt um
l)að, hve heilnæmir þeir menningarstraumar voru, sem hann
'eitti ílln yfir ]an(Jið. Menn hafa deilt um það: Nordal var-
a®i við því að mannúðarstefna hans skorti aðhald og aga,
nxness réðst á spíritismann fyrir ranghverfu hans, lækninga-
^nklið. En allar stefnur hafa sínar röngu hliðar, sem verða
beim fyr ega sjgar tjj fajls Qg öldur rísa og öldur hverfa. En
sv° glæsileg var sú menningaralda framfara og frelsis og