Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 91

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 91
eimheiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 323 '11 húmoristi, á köflum aö minsta kosti. Þetta er að sumu leyti arfur frá realismanum. Lýsingar Einars á kjaftakerling- 11111 Reykjavíkur minna a. m. k. ávalt á Rej'kjavíkurlýsingu Rests Pálssonar. Þó er háðið beizkara hjá Gesti, ofsinn meiri. hað er aftur Einar vitmaðurinn, sem heldur á pennanum og skrifar góðlátlega gletni. Ég heyrði Einar einu sinni lesa fyrsta kapítulann í Sálin valcnar og varð þá í fyrsta sinn ljóst, ehki aðeins hver framsögusnillingur hann var, heldur einnig llVe meinfyndinn hann gat verið. Annars eru dæmi þess í destum bókum hans og smásögum, sumar þeirra eru jafnvel »miðráðanlega skemtilegar“ eins og „Anderson" og „Altaf að tapa“. Aður er sagt að Einar sé ekki maður hinna æstu tilfinn- En oft er stíll hans þó heitur af meðaumkvun mannvin- arins eða guðmóði hins spaka manns. Svo er t. d. í hinum fögru ^lintýrum hans. Hættan er hér, að hann verði of tilfinninga- samur en það kemur sjaldn'ar fyrir en ætla mætti á jafnhál- 11 ln brautum og hann stundum er í þessum efnum. hað er líka hér vit hans sem ratar hið rétta meðal-hóf; já, n,anni virðist oft að það sé fyrst og fremst vitið, sem kyndir ninn hæga eld tilfinningarinnar. En alstaðar er það í föstu 1>andalagi við hina óskeikulu fegurðartilfinning hans. Því ^inar hefur ávalt leitað fegurðar. Og hann hefur ávalt fundið fegurð: í náttúrunni, í mannssálunum og í sínum eigin stíl. VI. begar ég rita þetta berst mér fregnin um lát Einars 21. mai síðastliðinn. islendingar hafa ekki um sinn átt merkari, manni á bak sjá, því fáir eða engir hafa eins og hann mótað íslenzka Illenningu á fyrsta fjórðungi aldarinnar. Menn geta deilt um l)að, hve heilnæmir þeir menningarstraumar voru, sem hann 'eitti ílln yfir ]an(Jið. Menn hafa deilt um það: Nordal var- a®i við því að mannúðarstefna hans skorti aðhald og aga, nxness réðst á spíritismann fyrir ranghverfu hans, lækninga- ^nklið. En allar stefnur hafa sínar röngu hliðar, sem verða beim fyr ega sjgar tjj fajls Qg öldur rísa og öldur hverfa. En sv° glæsileg var sú menningaralda framfara og frelsis og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.