Eimreiðin - 01.07.1938, Page 101
EiMREIðin
HAMFARIR í THIBET
333
T'hibetbúar hafa eitt samheiti um margvíslega þjálfun, sem
uuðar að aukinni andlegri og líkamlegri orku. Þetta samheiti
er lung-gom, og með því tákna þeir ákveðna einbeitingu hug-
11115 samfara ýmsum öndunaræfingum.
Larnaprestar Thihethúa hafa mikla trú á þessum tilraunnm
°S telja, að í þeim sé að leita skýringa á margvísleguni töfrum.
Sé nákvæmri rannsókn beitt við þær, verður ekki sagt að ár-
;,I1gur þeirra sé ávalt eins undursamlegnr og ýmsir virðast
^alda eða að ástæða sé til að falla í stafi yfir þeim dularöfl-
Ulli, sem iðkendur þeirra öðlist. Hinsvegar væri rangt að neita
^Vl> að sumir þeir, sem leggja stund á lung-gom, geti fram-
leitt ósvikin fyrirbrigði, þegar svo ber undir. Það gera þeir
áreiðanlega stundum.
Ló að áhrifin af Inng-gom þjálfun geti birzt á margan hátt,
Þá er orðið hing-gom þó einkum notað um þesskonar þjálfun,
sei11 talin er að þroska með mönnum óvenjulegan léttleika og
Lýti 0g gera þa færa um ag ferðast um óravegu með undra-
'erðum hraða.
1 rúin á slíka þjálfun og árangur hennar er ævagönrul í
* 'bet, og margar munnmælasögur eru til þar í landi um menn,
Se,n fóru hamförum.
í Milarespa er skýrt frá því, að þegar Milarespa1) var að læra
táfralistir hjá lamapresti einum, hafi þar á heimili hans verið
trupa (lærisveinn), sem gat hlaupið hraðar en nokkur heslur.
1 Llarespa hrósar sér af samskonar hæfileika og segist eitt sinn
hafa farið þá vegalengd á fáum dögum, sem hann var meira
ei1 mánuð að fara áður en hann tók að iðka lung-gom. Hann
Þakkar þessa gáfu sína því, hve góða stjórn hann hafi náð á
»innri öndun“ sinni.
t*að er þó ekki hraðinn heldur þolið, sem mesta furðu vekur,
ilegar um þessar hamfarir er að ræða. Afrekið, sem töframað-
111 inn (lung-gom-pa) vinnur, er ekki fólgið í því að þjóta stutta
^egalengd á sem styztum tíma, eins og á kapphlaupum íþrótta-
’nanna í Evrópu, heldur er það i'ólgið í því að hlaupa með
hi’aða sólarhringum saman, án þess að staðnæmast.
Meinlæta-skáld og hclgul• maður, seni mjög er getið í helgisögnuin
Thibetbúa