Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 101

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 101
EiMREIðin HAMFARIR í THIBET 333 T'hibetbúar hafa eitt samheiti um margvíslega þjálfun, sem uuðar að aukinni andlegri og líkamlegri orku. Þetta samheiti er lung-gom, og með því tákna þeir ákveðna einbeitingu hug- 11115 samfara ýmsum öndunaræfingum. Larnaprestar Thihethúa hafa mikla trú á þessum tilraunnm °S telja, að í þeim sé að leita skýringa á margvísleguni töfrum. Sé nákvæmri rannsókn beitt við þær, verður ekki sagt að ár- ;,I1gur þeirra sé ávalt eins undursamlegnr og ýmsir virðast ^alda eða að ástæða sé til að falla í stafi yfir þeim dularöfl- Ulli, sem iðkendur þeirra öðlist. Hinsvegar væri rangt að neita ^Vl> að sumir þeir, sem leggja stund á lung-gom, geti fram- leitt ósvikin fyrirbrigði, þegar svo ber undir. Það gera þeir áreiðanlega stundum. Ló að áhrifin af Inng-gom þjálfun geti birzt á margan hátt, Þá er orðið hing-gom þó einkum notað um þesskonar þjálfun, sei11 talin er að þroska með mönnum óvenjulegan léttleika og Lýti 0g gera þa færa um ag ferðast um óravegu með undra- 'erðum hraða. 1 rúin á slíka þjálfun og árangur hennar er ævagönrul í * 'bet, og margar munnmælasögur eru til þar í landi um menn, Se,n fóru hamförum. í Milarespa er skýrt frá því, að þegar Milarespa1) var að læra táfralistir hjá lamapresti einum, hafi þar á heimili hans verið trupa (lærisveinn), sem gat hlaupið hraðar en nokkur heslur. 1 Llarespa hrósar sér af samskonar hæfileika og segist eitt sinn hafa farið þá vegalengd á fáum dögum, sem hann var meira ei1 mánuð að fara áður en hann tók að iðka lung-gom. Hann Þakkar þessa gáfu sína því, hve góða stjórn hann hafi náð á »innri öndun“ sinni. t*að er þó ekki hraðinn heldur þolið, sem mesta furðu vekur, ilegar um þessar hamfarir er að ræða. Afrekið, sem töframað- 111 inn (lung-gom-pa) vinnur, er ekki fólgið í því að þjóta stutta ^egalengd á sem styztum tíma, eins og á kapphlaupum íþrótta- ’nanna í Evrópu, heldur er það i'ólgið í því að hlaupa með hi’aða sólarhringum saman, án þess að staðnæmast. Meinlæta-skáld og hclgul• maður, seni mjög er getið í helgisögnuin Thibetbúa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.