Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 107
EIMREIÐIN RADDIR 339 Sumum jiykir liingræði b.ióðar mesta bjargræði, fult ])ó sé af fláræði, fégirnd, heimsku’ og sjálfræði. Mikið fum og fljótræði fer á mis við snjallræði; voði stór og vandræði verða’ af mörgu smáræði. held’r en taumlaust frjálsræði. Þá skal nefna þjóðræði, það er hrot af hagræði. Hollara virðist harðræði Viða kemst að vélræði, veldur það oft illræði. Mér finst bölvað bráðrxði að bindast nokkru stórræði. Svika’ og lyga samræði sizt er göfugt jafnræði. Kenning sú er kvalræði að kalla þetta heilræði. Skaldsögurnar og fólkið. Fyrir skömmu flutti Randaríkjatímaritið The Atlantic Monlhly grein eftir ritdómarann nafnfræga Howard Mumford Jones, þar sem hann ræðir um vissa tegund skáldsagna, sem undanfarið hefur verið allmikið i móð bæði í Bandaríkjunum og víðar. Eru bér tilfærð nokkur atriði: Hg hef nýlega verið að lesa skáldsögu eftir Mary Sandoz, til þess síðan nð ritdæma hana. Sagan heitir Slogum House, og gerist þar þetta meðal annars, að móðir rekur allar dætur sínar út í skækjulifnað og flesta syni sjna út í rán og morð (vegna græðgi smnar i peninga) o. s. frv., o. s. frv. Skáldsögur eins og Slogum House eru nú i móð. Ég tek til dæmis 6 7 beirra, sem mér hafa nýlega verið sendar til umsagnar. Sú fyrsta fjallar dm nauðgun, morð, upphlaup og annan óþverra. önnur er um dóttur ieynivínsala eins, í þeirri sögu eru flestar persónurnar afbrotamenn. Sú ]>riðja gerir sögu Ameríku að sögu eintómra aulabárða. Hún er full af niorðum, skrilsuppþotum, spillingu, mútuþágu og svikum. í þeirri fjórðu er því lýst, hvernig syrgjandi eiginmaður uppgötvar eftir dauða kon- únnar sinnar, að hún liafi verið blygðunarlaus skepna. Sú fimta endar á niorði og fjallar meðal annars um tvær nauðganir, skækju, ógæfusamt hjónaband og framhjátökur. Ef ég væri aðkomumaður og ætti að dæma ástandið i Bandarikjunum eftir þessum og svipuðum skáldsögum, sem nú ber svo mikið á, þá mundi e6 komast að þeirri niðurstöðu, að líf fólksins hér væri ein hryllileg samsteypa af ofbeldi, örvæntingu, ránum, morðum og hverskonar hrot- úm á lögum og siðgæði. í sjálfu sér hef ég enga óbeit á ofsafengnum skáldsögum, og eg aht einnig að rithöfundar eigi að lýsa þeim efnmn, sein þeir hafa serstak- leKa mætur á, — og skapa þær persónur, sem þeim eru geðfeldastar. Eg er á móti allri ritskoðun eins og ég er á móti þvi, að listinni se smðinn oinhver ákveðinn siðgæðisstakkur. Þvi ég hef ekki trú á að slikur stakk- ur geti nokkurntima farið vel, hve góð sem meiningin með honum er. En mér leiðast þessar skáldsögur samt, og ég held, að fjoldamörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.