Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 110
eimreiðin
ÍSLENZK FORNRIT, III. BINDI: BORGFIRÐINGA SÖGUR. SigurSur
Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. Rvilc MCMXXXVIII. (Hið íslenzka
fornritafélag). — í ])essu bindi islenzkra fornrita eru Hænsa-Þóris saga-
Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga
og Gisls þáttur Illugasonar. Langan og itarlegan formála að bindinu rit-
ar dr. Sigurður Nordal. Formálinn er 155 bls. og í honum samandregn'i'
afarmikill fróðleikur um heimildir þessara sagna, tímatal þeirra, til-
orðningu, sanngildi, liandrit o. s. frv.
Hið íslenzka fornritafélag er vafalaust merkasta útgáfufyrirtækið, seiu
nú starfar hér á landi og á skilið stuðning allra landsmanna. í vandaðn
útgáfu er það smámsaman að færa oss íslendingum fornritin, þenna d>r
mæta arf vorn, sem þó er að vissu leyti af oss tekinn, þar sem flest hand-
ritin eru í varðveizlu safna erlendis, svo að vér þurfum að fá þau hinga®
að láni, til þess að nota þau við útgáfustarfsemina. Þannig eru nálega
öll handritin að sögunum í þessu bindi ýmist i Árna Magnússonar saf"
inu, Ivonunglega bókasafninu i Kaupmannahöfn eða Konunglega bóka
safninu i Stokkliólmi. Aðrar ]>jóðir eiga sér voldug minnismerki, fornai
hallir og kirkjur frá löngu liðnum öldum. íslenzka þjóðin hefur aldrei átt
neitt slíkt. Sá eini arfur frá fornum timum, sem hún átti og svarað gjt
að vissu leyti til minnismerkja annara þjóða, voru handritin, en þeI11'
var hún svift flestum á liðnum niðurlægingartimum, þau flutt úr land'
og eru nú varðveitt sein dýrmætir, ómetanlegir fjársjóðir í erlendun'
söfnum.
Fornritafélagið hefur tekið að sér að milda þetta tjón íslenzku
arinnar með því að gefa sögurnar út sem nákvæmast eftir handritunun'.
og jafnframt með þeim skýringum, sem nauðsynlegar eru fyrir nútni'.
lesendur, svo að sögurnar geti komist þannig i allra eigu. Útgáfur félags
ins eru i senn visindalegar og alþýðlegar, enda vinna að þeim menn, se”
sameina það tvent að vera sérfræðingar i norrænum fræðum og all>51
lcgir rithöfundar. ^
Sögunum fylgja neðanmáls nákvæmar skýringar á öllum þein'
um og orðasamböndum, bæði i hinu bundua og óbundna lesmáli, s
nútíðar íslendingum mundi annars mörgum reynast torskilið. Við lestu
þessara skýringa opnast lesendunum fjölbreytilegir lieimar isleiizkr: