Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 111

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 111
e>mreiðin RITSJÁ 3J:i lungu, og sé nokkuð óbrigðugt ráð til, sem varni hrörnun íslenzks máls °g erlendum áhrifum á tungu vora, þá er það lestur fornsagnanna með l>vim ágætu skýringum sem hér fylgja, Hér koma lieilar hersingar ágætra OI-ða upp í fangið á lesandanum, orða, sem ættu að verða aftur algeng í Islenzku tal- og ritmáli, af þvi ]>að mundi gera nútiðarmálið fjölbreyttara, i'jarnyrtara og litauðugra cn það er alment. Hví skyldi ekki t. d. mega nota 0|ð eins og misgöng (Hænsa-Þóris s. bls. 9) fyrir stórstraumsflóð, örkola Á'fir að komast í bjargþrot (bls. 13), forkast: liey, sem gefið er á gadd °ða fleygt fvrir skepnur úti (bls. 17) og skermsl (bls. 43), grýtt og °gróið land? Þá er mél sama sem timi eða timabil og skrúfhárr sama °S hrokkinhærður (Bjarnar saga Hítdælak., hls. 125 og 197) hvorttveggja orð, sem vel mundu fara í nútíðarmáli. í Heiðarvíga sögu (bls. 264) er Sl*gt frá því, að „Barði hafði verksnúð mikinn“, sem mundi á nútíðar- ‘slenzku nánast þýða: „Barði hafði mikið umstang og mikið upp úr sér.“ ^unnarlega er orðalag sögunnar hér eitthvað bragðmeira en nútíðar- iualið. Yfirleitt munu menn fljótt komast að raun um það við lestur hinnar nýju útgáfu fornritanna, að hér er um heila gullnámu að ræða f>rir þá, sem vilja verða vel færir á íslenzkt mál. Þetta ætti ekki hvað Slzt að ýta undir æskumenn þjóðarinnar með að leggja stund á lestur ^ornritanna i þessari ágætu útgáfu. Bindin, sem út eru komin, eru nú orðin fimm, og það sjötta mun þegar í prentun. Eins og fyrri bindin l)rlða þetta mvndir af sögustöðum, svo sem frá Örnólfsdal, Gilsbakka og Hólmi, og auk þess fylgja þvi vandaðir uppdrættir af Borgarfirði og Hunavatnsþingi. ^tjórn Hins íslenzka fornritafélags og öðrum, sem að þessu þjóðnytja- Á'i'irtæki vinna, ber þökk allra íslendinga fyrir starfið. Si>. S. SAMSTOFNA GUÐSPJÖLLIN. — llppruni þeirra og afstaða sin á milli °ftir Ásmund Guðmundsson, prófessor við Guðfræðideild Háskólans, milir mikið rit og vandað nýútkomið og fylgir Árbók Háskóla íslands H':i 11133—1934, að því er segir á titilblaði. Höfun(jurjnn> scm er kennari í Nýja testamcntisfræðum, tckur i rit- kerð þessari rækilega til meðferðar vandamálið um synoptisku cða sam- st°fna guðspjöllin, Matteusar-, Markúsar- og Lúkasar-guðspjall, samhljóð- Un þeirra og mismun, eldri og yngri skýringartilraunir á uppruna þeirra, ll»inil{jurn og myndunarsögu, o. s. frv. Hókin er árangur af rannsóknum höf. og kenslu, og fyrst og fremst fyrir ^hðfræðinema. En margir aðrir munu hafa ánægju af að kynnast henni, '1 hún flytur fróðleik, sem alla varðar. Vandinn við að semja slíkt rit NLI11 betta er fólginn i því, að svo erfitt er að gera efninu full skil. Rann- s°knum í Nýja tcstamentisfræðum er nefnilega hvergi nærri lokið — verður vafalaust seint. Við skulum taka til dæmis kraftaverkasög- itfnar í Nýja-testamentinu, sem rationalismi fyrsta aldarfjórðungs 20. ^lharinnar þóttist hafa afsannað og afhjúpað sem blekkingar og tilbún- Jn8 tóinan. Höf. telur (bls. 127) að þær geti flestar verið sannar, út frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.