Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 111
e>mreiðin
RITSJÁ
3J:i
lungu, og sé nokkuð óbrigðugt ráð til, sem varni hrörnun íslenzks máls
°g erlendum áhrifum á tungu vora, þá er það lestur fornsagnanna með
l>vim ágætu skýringum sem hér fylgja, Hér koma lieilar hersingar ágætra
OI-ða upp í fangið á lesandanum, orða, sem ættu að verða aftur algeng í
Islenzku tal- og ritmáli, af þvi ]>að mundi gera nútiðarmálið fjölbreyttara,
i'jarnyrtara og litauðugra cn það er alment. Hví skyldi ekki t. d. mega nota
0|ð eins og misgöng (Hænsa-Þóris s. bls. 9) fyrir stórstraumsflóð, örkola
Á'fir að komast í bjargþrot (bls. 13), forkast: liey, sem gefið er á gadd
°ða fleygt fvrir skepnur úti (bls. 17) og skermsl (bls. 43), grýtt og
°gróið land? Þá er mél sama sem timi eða timabil og skrúfhárr sama
°S hrokkinhærður (Bjarnar saga Hítdælak., hls. 125 og 197) hvorttveggja
orð, sem vel mundu fara í nútíðarmáli. í Heiðarvíga sögu (bls. 264) er
Sl*gt frá því, að „Barði hafði verksnúð mikinn“, sem mundi á nútíðar-
‘slenzku nánast þýða: „Barði hafði mikið umstang og mikið upp úr sér.“
^unnarlega er orðalag sögunnar hér eitthvað bragðmeira en nútíðar-
iualið. Yfirleitt munu menn fljótt komast að raun um það við lestur
hinnar nýju útgáfu fornritanna, að hér er um heila gullnámu að ræða
f>rir þá, sem vilja verða vel færir á íslenzkt mál. Þetta ætti ekki hvað
Slzt að ýta undir æskumenn þjóðarinnar með að leggja stund á lestur
^ornritanna i þessari ágætu útgáfu. Bindin, sem út eru komin, eru nú
orðin fimm, og það sjötta mun þegar í prentun. Eins og fyrri bindin
l)rlða þetta mvndir af sögustöðum, svo sem frá Örnólfsdal, Gilsbakka og
Hólmi, og auk þess fylgja þvi vandaðir uppdrættir af Borgarfirði og
Hunavatnsþingi.
^tjórn Hins íslenzka fornritafélags og öðrum, sem að þessu þjóðnytja-
Á'i'irtæki vinna, ber þökk allra íslendinga fyrir starfið. Si>. S.
SAMSTOFNA GUÐSPJÖLLIN. — llppruni þeirra og afstaða sin á milli
°ftir Ásmund Guðmundsson, prófessor við Guðfræðideild Háskólans,
milir mikið rit og vandað nýútkomið og fylgir Árbók Háskóla íslands
H':i 11133—1934, að því er segir á titilblaði.
Höfun(jurjnn> scm er kennari í Nýja testamcntisfræðum, tckur i rit-
kerð þessari rækilega til meðferðar vandamálið um synoptisku cða sam-
st°fna guðspjöllin, Matteusar-, Markúsar- og Lúkasar-guðspjall, samhljóð-
Un þeirra og mismun, eldri og yngri skýringartilraunir á uppruna þeirra,
ll»inil{jurn
og myndunarsögu, o. s. frv.
Hókin er árangur af rannsóknum höf. og kenslu, og fyrst og fremst fyrir
^hðfræðinema. En margir aðrir munu hafa ánægju af að kynnast henni,
'1 hún flytur fróðleik, sem alla varðar. Vandinn við að semja slíkt rit
NLI11 betta er fólginn i því, að svo erfitt er að gera efninu full skil. Rann-
s°knum í Nýja tcstamentisfræðum er nefnilega hvergi nærri lokið —
verður vafalaust seint. Við skulum taka til dæmis kraftaverkasög-
itfnar í Nýja-testamentinu, sem rationalismi fyrsta aldarfjórðungs 20.
^lharinnar þóttist hafa afsannað og afhjúpað sem blekkingar og tilbún-
Jn8 tóinan. Höf. telur (bls. 127) að þær geti flestar verið sannar, út frá