Eimreiðin - 01.07.1938, Page 115
®IMBEn>|N
RITSJA
347
Wsnarorði í eyru þeirra manna, sem farnir eru að ókyrrast i fjötrum
bókstafsins og þrá hið glaða æfintýri andlegs frelsis." Sv. S.
LÖGREGLAN f REYKJAVÍK. Gefið út að tilhlutun lögreglustjórnarinn-
'u í Revkjavik. Rvík 1938. þetla er saga lögreglu höfuðstaðarins alt frá
aiI11u 1752, — en um það leyti eða litlu síðar er fyrsti visir lögreglunnar
1 Reykjavík, næturvarzlan, lagður — og fram til vorra daga. Sagan er
'duð af Guðbrandi Jónssyni prófessox-, en formálsorð ritar núverandi
^"Kreglustj(-)ri Reykjavikur, Jónatan Hallvarðsson. Er hér á rúmum 160 síð-
u,u bókarinnar ítarlega rakin þróun lögreglustarfsins frá því að Reykja-
'■b er smáþorp (árið 1786, þegar hún fær kaupstaðarréttindi, er íbúatalan
uöeins 307) og )>ar til nú, að hún er orðin borg með um 35000 íbúa. Ritið
Prýtt myndum og liið vandaðasta að öllum frágangi. Sv. S.
L’örunn Magnúsdóttir: DÆTUR REYKJAVÍKUR III. Vorið lilær (siðari
hluti). Rvik 1938 (Prentsmiðja Jóns Helgasonar). Hér segir frá dætr-
Uln Reykjavikur á Alþingishátíðinni 1930 og æfintýrum þeirra á I>ing-
'ulluni. Frásögnin er létt og gamansöm víða. Efnið minnir á norsku
Ungmeyjasögurnar eftir Margit Ravn, en um verulegan söguþráð er ekki
ræða. Þetta eru dreifðar augnahliksmyndir af reykvísku æskufólki
uutínians, eins og það kemur höf. fyrir sjónir. Bezt ritaður þykir mér
^uflinn um heimsókn unga fólksins lijá Böðvari „frænda“ og skilnað
hcss i sögulok. Sá kafli sýnir að höf. get.i átt til góða frásagnargáfu og
fjötrað með lienni athygli lesendanna. En fyrsta skilyrðið til góðs árangurs
c|"> að athvgli lesendanna sé vakin. Á það skortir oft hjá byrjendum og
ei|inig i1(;r Áhrifin verða þá engin, og efnið er glevmt undir eins og liúið
C1 að renna augununi yfir blaðsíðurnar. Síðasti kafli þessarar sögu liefur
Jargað því, að svo færi við lestur hcnnar, og að lokum leggur maður
hana frá sér með samúð til sögufólksins — ungæðisháttar þess — og
ufundarins sjálfs. Sv. S.
-^RSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1938 barst mér i hendur ný-
t>a, nieð hinni ágætu ritgerð eftir Chr. Gjerlöff, Skógurinn og æskulýð-
Urinn, sem Guðmundur Hannesson prófessor hefur þýtt. Gjerlöff ritar
ne® þeini guðmóði, sem mér finst svo oft einkenna norska áhugamenn
°í> föðurlandsvini, um skógræktina i Noregi, eyðing skóga og endurrækt-
n,1> um alt það, sem skógarnir norsku eiga af nytsemd og unaði. Og jafn-
amt er ritgerð þessi herhvöt til Norðmanna um að varðveita skógana,
í*Uha l>á með sífeldri nýrri ræktun, — klæða landið til fulls skógi. Nóg er
ueyniið, þvi á vesturströnd Noregs einni eru 2 miljónir ha. öræfa, sem
®æii orðið að skógi. Og þó er Noregur miklu skógsælla land cn fsland.
árum, frá 1890—1930, hafa norsk skólaliörn gróðursett 42 miljónir
Juplantna víðsvegar um Noreg. Og nú eru islenzk skólabörn tekin að
. æna okkar skógsnauða land, að dæmi hinna norsku. Ilitgerð Gierlöffs
a 'Rsulega erindi til vor íslendinga, því ckki þurfum vér siður en Norð-