Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 115

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 115
®IMBEn>|N RITSJA 347 Wsnarorði í eyru þeirra manna, sem farnir eru að ókyrrast i fjötrum bókstafsins og þrá hið glaða æfintýri andlegs frelsis." Sv. S. LÖGREGLAN f REYKJAVÍK. Gefið út að tilhlutun lögreglustjórnarinn- 'u í Revkjavik. Rvík 1938. þetla er saga lögreglu höfuðstaðarins alt frá aiI11u 1752, — en um það leyti eða litlu síðar er fyrsti visir lögreglunnar 1 Reykjavík, næturvarzlan, lagður — og fram til vorra daga. Sagan er 'duð af Guðbrandi Jónssyni prófessox-, en formálsorð ritar núverandi ^"Kreglustj(-)ri Reykjavikur, Jónatan Hallvarðsson. Er hér á rúmum 160 síð- u,u bókarinnar ítarlega rakin þróun lögreglustarfsins frá því að Reykja- '■b er smáþorp (árið 1786, þegar hún fær kaupstaðarréttindi, er íbúatalan uöeins 307) og )>ar til nú, að hún er orðin borg með um 35000 íbúa. Ritið Prýtt myndum og liið vandaðasta að öllum frágangi. Sv. S. L’örunn Magnúsdóttir: DÆTUR REYKJAVÍKUR III. Vorið lilær (siðari hluti). Rvik 1938 (Prentsmiðja Jóns Helgasonar). Hér segir frá dætr- Uln Reykjavikur á Alþingishátíðinni 1930 og æfintýrum þeirra á I>ing- 'ulluni. Frásögnin er létt og gamansöm víða. Efnið minnir á norsku Ungmeyjasögurnar eftir Margit Ravn, en um verulegan söguþráð er ekki ræða. Þetta eru dreifðar augnahliksmyndir af reykvísku æskufólki uutínians, eins og það kemur höf. fyrir sjónir. Bezt ritaður þykir mér ^uflinn um heimsókn unga fólksins lijá Böðvari „frænda“ og skilnað hcss i sögulok. Sá kafli sýnir að höf. get.i átt til góða frásagnargáfu og fjötrað með lienni athygli lesendanna. En fyrsta skilyrðið til góðs árangurs c|"> að athvgli lesendanna sé vakin. Á það skortir oft hjá byrjendum og ei|inig i1(;r Áhrifin verða þá engin, og efnið er glevmt undir eins og liúið C1 að renna augununi yfir blaðsíðurnar. Síðasti kafli þessarar sögu liefur Jargað því, að svo færi við lestur hcnnar, og að lokum leggur maður hana frá sér með samúð til sögufólksins — ungæðisháttar þess — og ufundarins sjálfs. Sv. S. -^RSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1938 barst mér i hendur ný- t>a, nieð hinni ágætu ritgerð eftir Chr. Gjerlöff, Skógurinn og æskulýð- Urinn, sem Guðmundur Hannesson prófessor hefur þýtt. Gjerlöff ritar ne® þeini guðmóði, sem mér finst svo oft einkenna norska áhugamenn °í> föðurlandsvini, um skógræktina i Noregi, eyðing skóga og endurrækt- n,1> um alt það, sem skógarnir norsku eiga af nytsemd og unaði. Og jafn- amt er ritgerð þessi herhvöt til Norðmanna um að varðveita skógana, í*Uha l>á með sífeldri nýrri ræktun, — klæða landið til fulls skógi. Nóg er ueyniið, þvi á vesturströnd Noregs einni eru 2 miljónir ha. öræfa, sem ®æii orðið að skógi. Og þó er Noregur miklu skógsælla land cn fsland. árum, frá 1890—1930, hafa norsk skólaliörn gróðursett 42 miljónir Juplantna víðsvegar um Noreg. Og nú eru islenzk skólabörn tekin að . æna okkar skógsnauða land, að dæmi hinna norsku. Ilitgerð Gierlöffs a 'Rsulega erindi til vor íslendinga, því ckki þurfum vér siður en Norð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.