Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 117
®'MBEIÐIN
RITSJÁ
349
M u® l>eim, sem ekki teljast sannsöguleg, svo sem Kjalnesinga sögu,
^árðar sögu Snæfellsáss o. fl. og ennfremur Fornaldarsögum Norðurlanda.
í'á koma aðrar sögulegar bókmentir, t. d. Sturlunga. Þar er langt mál um
-^ron Hjörleifsson í sektinni og samanburður á Gísla Súrssyni og Aroni:
liáðir göfugir menn, báðir liöfðust við í Geirþjófsfirði og í Breiðafjarðar-
C!jum; báðir gerðu við báta hjálparmanna sinna o. s. frv. I þeim kafla
eru cinnig rannsóknir á frásögnum Annála um útilegumenn; er þar t. d.
',lngt mál um Fjalla-Eyvind og hans kumpána, og að siðustu rekur Jón
i^rans lestina, og er liann talinn síðasti útilegumaður hér á landi, — i
^ rJun 19. aldar.
i>v* næst kemur meðferð síðari tima bókmenta á efninu. Eru rit Jóns
iuMða þar efst á blaði og síðast þjóðsagnafræði um útilegumenn. Að sið-
Us‘u eru almennar atliugasemdir höf. um efni sitt.
i riti þessu er allmikið farið með islenzk orð og setningar, bæði manna-
n°fn, nöfn á ýmsum hlutum og liugtökum og tilvisanir i islenzk rit. Við
^“stur bókarinnar hef ég ekki orðið var við að rangt sé farið með eitt ein-
usta islenzkt orð; liggur þar auðsjáanlega staðgóð þekking á tungu vorri
l>aki.
bað er ekki á minu færi að leggja dóm á visindarit þetta, né bókmenta-
Sddi þess. En ég geri ráð fyrir, að mörgum leikmanni á þessu sviði færi
likt 0g mer) ef þejr ættu kost á að lesa ritið á íslenzku, að þeim þætti
l>að fróðlegt og fengur i að fá jafn víðtækt efni samandregið i heild, svo
s''>Þulega framsett og skemtilegt aflestrar sem rit þetta er. B. Ó.
J-E NORD, Revne Internationale des 'Pays du Xord, 1938. — No. 1—2.
fi'Uarit þetta, sem á að verða sameiginlegt málgagn Norðurlandaríkjanna
fiuim, Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Sviþjóðar, á að koma út
1 T beftum árlega og kosta 14 kr. árgangurinn. í ritstjórninni eru fimm
lncnn, einn frá bverju landi, fyrir íslands liönd Sigurður Nordal pró-
Jessor. f þcssu ]>yrjunarbefti (1. og 2. hefti er steypt saman í eitt) eru
l'ær greinar eftir íslendinga. Sveinii Björnsson sendiherra ritar grein (á
c»sku) um konungsrikið ísland, stöðu þess sem sjálfstæðs ríkis og sam-
ands þess við Danmörku samkv. sambandssáttmálanum frá 1918. Þetta
'1 'njög ]jós og skýr greinargerð um þjóðréttarlega stöðu íslenzka ríkis-
!ns °S mun vafalaust koma að góðu gagni til að útrýma þeirri vanþekk-
lng’], sem gætir svo viða erlendis um ísland og íslenzk mál. Hina greinina
r|tar Tryggvi Sveinbjarnarson, sendisveitarfulltrúi i Kaupmannahöfn. Er
|>a^ stutt yfirlit á þýzku um stjórnmál, atvinnuvegi og verzlun á íslandi
Urið 1937. Sv. S.
THE SAGAS OF THE KINGS (Konunga sögur) AND THE MYTHICAL-
"HOIC SAGAS (Fornaldar sögur). Two Bibliographical Supplements ]>y
^‘dldór Hermannsson. Ithaca, N.Y., 1937 (Cornell University Press). —
etta er 26. árgangur timaritsins Islandica, sein Cornell-háskóli gefur út,
<)g Hytur að þessu sinni viðhótar-ritskrár. um Konunga sögur og Fornald-