Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 117

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 117
®'MBEIÐIN RITSJÁ 349 M u® l>eim, sem ekki teljast sannsöguleg, svo sem Kjalnesinga sögu, ^árðar sögu Snæfellsáss o. fl. og ennfremur Fornaldarsögum Norðurlanda. í'á koma aðrar sögulegar bókmentir, t. d. Sturlunga. Þar er langt mál um -^ron Hjörleifsson í sektinni og samanburður á Gísla Súrssyni og Aroni: liáðir göfugir menn, báðir liöfðust við í Geirþjófsfirði og í Breiðafjarðar- C!jum; báðir gerðu við báta hjálparmanna sinna o. s. frv. I þeim kafla eru cinnig rannsóknir á frásögnum Annála um útilegumenn; er þar t. d. ',lngt mál um Fjalla-Eyvind og hans kumpána, og að siðustu rekur Jón i^rans lestina, og er liann talinn síðasti útilegumaður hér á landi, — i ^ rJun 19. aldar. i>v* næst kemur meðferð síðari tima bókmenta á efninu. Eru rit Jóns iuMða þar efst á blaði og síðast þjóðsagnafræði um útilegumenn. Að sið- Us‘u eru almennar atliugasemdir höf. um efni sitt. i riti þessu er allmikið farið með islenzk orð og setningar, bæði manna- n°fn, nöfn á ýmsum hlutum og liugtökum og tilvisanir i islenzk rit. Við ^“stur bókarinnar hef ég ekki orðið var við að rangt sé farið með eitt ein- usta islenzkt orð; liggur þar auðsjáanlega staðgóð þekking á tungu vorri l>aki. bað er ekki á minu færi að leggja dóm á visindarit þetta, né bókmenta- Sddi þess. En ég geri ráð fyrir, að mörgum leikmanni á þessu sviði færi likt 0g mer) ef þejr ættu kost á að lesa ritið á íslenzku, að þeim þætti l>að fróðlegt og fengur i að fá jafn víðtækt efni samandregið i heild, svo s''>Þulega framsett og skemtilegt aflestrar sem rit þetta er. B. Ó. J-E NORD, Revne Internationale des 'Pays du Xord, 1938. — No. 1—2. fi'Uarit þetta, sem á að verða sameiginlegt málgagn Norðurlandaríkjanna fiuim, Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Sviþjóðar, á að koma út 1 T beftum árlega og kosta 14 kr. árgangurinn. í ritstjórninni eru fimm lncnn, einn frá bverju landi, fyrir íslands liönd Sigurður Nordal pró- Jessor. f þcssu ]>yrjunarbefti (1. og 2. hefti er steypt saman í eitt) eru l'ær greinar eftir íslendinga. Sveinii Björnsson sendiherra ritar grein (á c»sku) um konungsrikið ísland, stöðu þess sem sjálfstæðs ríkis og sam- ands þess við Danmörku samkv. sambandssáttmálanum frá 1918. Þetta '1 'njög ]jós og skýr greinargerð um þjóðréttarlega stöðu íslenzka ríkis- !ns °S mun vafalaust koma að góðu gagni til að útrýma þeirri vanþekk- lng’], sem gætir svo viða erlendis um ísland og íslenzk mál. Hina greinina r|tar Tryggvi Sveinbjarnarson, sendisveitarfulltrúi i Kaupmannahöfn. Er |>a^ stutt yfirlit á þýzku um stjórnmál, atvinnuvegi og verzlun á íslandi Urið 1937. Sv. S. THE SAGAS OF THE KINGS (Konunga sögur) AND THE MYTHICAL- "HOIC SAGAS (Fornaldar sögur). Two Bibliographical Supplements ]>y ^‘dldór Hermannsson. Ithaca, N.Y., 1937 (Cornell University Press). — etta er 26. árgangur timaritsins Islandica, sein Cornell-háskóli gefur út, <)g Hytur að þessu sinni viðhótar-ritskrár. um Konunga sögur og Fornald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.