Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 27

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 27
RTMUHITPIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 ræða. Þess er líka þörf. Allskonar missögnum og jafnvel hættulegum í-ógi hefur stundum verið dreift út um okkar fámennu þjóð. Eitt nýlegt dæmi þess mun fæstum úr minni liðið. Þörfin á öflugri upplýsingaskrifstofu er brýn. Þótt einlægir vinir verði stundum til að taka svari okkar er- lendis, þá sannast á okkur sagan um Helgu í öskustónni, að auðvelt er hinn umkomulausa að sverta. Eitt nýjasta dæmi þess gat að líta í einu dagblaðanna fyrir tveim dög- um. Sænskur blaðamaður ritar bók um ástandið í her- numdu löndunum á meginlandi Evrópu, þar á meðal Norður- löndum (Arvid Fredborg: Bakom stálvallen) og getur þar þess, samkvæmt frásögn blaðsins, um Höyer þann, er eitt sinn leitaði hælis hér á íslandi, að hann sé ein hin al- ræmdasta nazistasleikja í flokki blaðamanna nú í Dan- mörku. En hvort sem það nú er til að hreinsa bæði sína þjóð, Dani og Norðmenn af þeirri smán að eiga Höyer þenna að landa eða af öðrum ástæðum, gerir Fredborg hann að fslendingi, og hefði þó nafnið eitt átt að nægja til þess að sjá, að svo gat tæplega verið. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um rangfærslur, sem ísland varða. Rang- færslum og rógi þarf að mótmæla, hvaðan sem slíkt kemur. Þetta hefur verið lífseigt allt frá tímum Arngríms lærða, sem ekki tókst fyrir hálfri fjórðu öld, með sínum ágætu ritum, Brevis Commentarius, Anatome Blevkeniana og Epistola pro patria defensoria, að kveða róginn niður, þótt Arngrímur áorkaði miklu. Enn er fullkomlega þörf árvekni °g' öflugrar upplýsingastarfsemi út á við um land og þjóð. Það hafa okkur velviljaðir brezkir og amerískir blaðamenn einnig bent á oftar en einu sinni og nú síðast blaðamað- Urinn Porter Mc Keever, fyrrv. forstjóri upplýsingaskrif- stofu Bandaríkjanna hér, í sinni ágætu ræðu að Hótel Borg, er Blaðamannafélag íslands hélt honum þar kveðju- samsæti. Sendimenn fslands erlendis munu yfirleitt leit- ast við að vera á verði gegn missögnum og utanríkismála- ráðuneytið hér heima í sambandi við þá. En upplýsinga- starfsemin þarf að snúast upp í skipulagða og jákvæða landkynningu, sem þó sé laus við allt auglýsingaskrum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.