Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 34

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 34
14 ÍSLAND 1943 EIJIltKJÐlN firði var unnið að byggingu liafnargarða, cn enguin þeirra lokið. Á Dalvík var lokið við 60 metra framlengingu hafnargarðs, sem byrjað var á vorið 1932, en garður þessi er 185 nietra langur. Hann er gerður úr grjóti með steyptri krónu og járnbentum skjólvegg á ytri krónubrún. Ennfremur var bryggja áföst við garðinn lengd um 60 metra. Kostnaður við þessi mannvirki nemur um kr. 615.000,00. — Endurnýjuð var bæjarbryggjan á Norðfirði að nokkru leyti og unnið að smíði á nýrri bátabryggju í Vestmannaeyjum. Byrjað var með því að grafa geil inn í landið vestur af Básaskersbryggju. Hefur verið grafið í sumar og liaust með sanddælu Vestmannaeyjaliafnar og sandinum dælt alla leið norður fyrir eiðið, um 450 metra vegalengd. Geilin er rúmlega 100 metra löng, 40 metra breið og 4—5 metra djúp um stór- straumsfjöru. Meðfram geilarbakkanum er nú verið að reisa tré- bryggju um 10 metra breiða, og á Iiún að verða um 100 metra löng. Sandbakkinn er treystur með plankaþili neðst, en steyptum fláa fyrir ofan fjöruborð. Lokið var að mestu lengingu þeirri á hafnargarðinum í Keflavík, sem byrjað var á 1942. Er lengingin 40 metrar með 10 metra breidd. Kostnaður við þessa framkvæmd mun alls verða um 1200 þús. kr. Að framlialdsbyggingu liafnar- garðsins í Hafnarfirði var unnið á árinu, en því verki er enn ekki nærri lokið. Vitabyggingar. Lítill innsiglingarviti var reistur fyrir Olafsvík og Jjóstæki sett í liann, ennfremur í vita þann, sem reistur var 1942 við Grundarfjörð. Reistur var viti á Selskeri við vestan- verðan Húnaflóa, 16,5 mtr. á liæð, og allstór viti á Háanesi við sunnanverðan Patreksfjörð, um 14 mtr. á liæð, og liefur firmað 0. Jóliannesson á Vatneyri gefið þaun síðarnefnda til minningar um Ólaf Jóliannesson konsúl og útgerðarmann þar. Ljóstæki eru enn ófengin í báða þessa síðasttöldu vita. Loks liefiir verið liaf- in bygging á tveimur vitum, á Svartnesi utan við Bakkafjörð og á Akranesi. Hitaveita Reykjavíkur tók til starfa í lok ársins 1943, þó ekki þá fullgerð. En að kvöldi 31. dez. 1943 liöfðu 1303 luis verið tengd liitaveitukerfinu og lilotið upphitun frá því. Þannig er að rætast sá draumur, að orkulindir livera- og laugavatnsins J landinu skuli beizlaðar og notaðar í þágu landsmanna. En þser orkulindir munu því nær ótæinandi. Samkvæmt lauslegum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.