Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 48
28 GISTING I REYKJAVÍK eimreiðin Aft' loknm kom ég-á áfangastaðinn, — þangað sem liús kunn- ingja míns átti að standa, hægra megin við götuna. En þar var þá engin bygging, aðeins sléttur melurinn, þakinn snæ. Og þó var þetta alveg áreiðanlega rétti staðurinn, því ég þekkti mætavel fornu tveggja hæða timburliúsin, er standa að austan og vestan við hús kunningja míns, sem er nýtt og byggl úr steinsteypu. En það var hara ekki þarna núna, og átti þó að mega sjá minna grand í mat sínum en þrílyft stórhýsi! Ég starði lengi á anðan melinn, sárgramnr og vinglaður, en raunverulega' alltof úrvinda til að geta hugsað skýrt. Mig lang- aði mjög til að láta fallast niður í mjúkan snjóinn og sofna. Þá sá ég, að hinumegin við götuna var lágt, gamalt liús, einn af þessum svokölluðu steinbæjum. Þar var ljós í glugga, og yfir dyrunum stóð með svartmáluðum skrifstöfum: Gisting. Auðvitað greip ég tækifærið fegins hugar og harði þarna að dyrum. Ur því að þar logaði ljós, var sennilegt að einliver væri vakandi. Ég þóttist lieldur en ekki slá tvær flugur í einu liöggi: losna við að leita að liúsi kunningja míns, sem mér var óskiljan- legt, livað orðið liafði af, og lilífa honum við ónæði svo síðla nætur. Það var dauft, bláleitt Ijós í glugganum, eins og lýsti gegnum þvkk tjöld. Ég liorfði á þessa glætu og heyrði ekki, að gengið var um fyrir innan og hurðin opnuð. Mér var eins og dálítið kynlega við, þegar ég sá allt í einu inn í myrkan gang og greindi óljóst einliverja mannveru inni í dimmunni. „Gott kvöld,“ sagði ég og mun liafa verið skjálfraddaður. „Af- sakið, en er hægt að fá gistingu hérna?“ Þýð og kyrrlát kvenrödd svaraði: „Já. Gjörið svo vel að koina inn.“ Rödd, sem er ljúf eins og svefninn sjálfur, móðurrödd, eða góðrar systur, — livað er indælla en að bjóða til bvíldar, þegar maður er aðframkominn af svefnþörf og þrevtu? Mér livarf á samri stund allúr beygur, og ég fylgdi liiklaust ókunnu konunni inn í húsið. Hún opnaði hurð í ganginum og gekk á undan mér inn í litla stofu. Ekkert ljós var þar, en dálítil hirta frá glugganum: það voru engin tjöld fyrir lionum. Ég sá í hálfdimmunni borð og nokkra stóla á miðju gólfi og uppbúið rúm við annan vegginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.