Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 50
30 GISTING í KEYKJAVÍK KI.MHEIÐIN Ég sá og fanu yndisþokkann, sem livíldi yfir allri persónu lienn- ar. Hiin var mjög fátæklega til fara og yfirlætislaus, næstum auð- mjúk á svip, en enga konu hef ég séð jafn heillandi. Nú gat ég vel greint andlitsdrætti liennar, sem voru mótaðir af alvöru og ströngum hreinleika. Ekkert var fjær mér en að sýna henni ást- leitni, en þó fann ég að ég myndi aldrei gleyma henni, að eftir þessa stund myndi ég bera allar konur sainan við liana og að eng- in þeirra myndi standast þann jöfnuð. Ég liafði aldrei Iifað un- aðslegri augnablik, og ég lokaði augunum til þess að greypa mynd liennar betur í Iiugann. Þá heyrði ég, að röddin fjarlægðist eins og stúlkan væri að ganga út úr stofunni, og ég leit upp felmtraður. Hún mátti ekki fara! — En þá var liún horfin inn í herbergið. Ég lieyrði söng hennar þaðan, en röddin var sífellt að lækka og þverra. „Viljið þér ekki vera hjá mér —?“ sagði ég í liálfgerðu fáti. Um leið og ég sleppti orðunum, fann ég, að hiún myndi geta mis- skilið þau, auk þess sem það var ósvífni að halda vöku fynr lienni lengur. Ég reyndi því að gera úrbót: „Fyrirgefið mér, en þér sunguð svo vel, að ég gleymdi — það er víst langt liðiðánótt? En — viljið þér syngja fyrir mig aftur á morgun? — Mig lang- ar svo til að — kynnast yður.“ Þetta var allt klaufalega orðað, og ég varð hræddur um að hafa móðgað liana, því hún svaraði engu. En sannleikurinn var sá, að ég gat alls ekki hugsað mér næsta dag, — né framtíðina yfirleitt, — án liennar! Ég veit, að J)að er ótrúlegl, en aldrei á æfi miniii hef ég orðið jafn innilega snortinn af nokkurri konu. Ég beið lengi, að mér fannst, eftir svari hennar og þorði ekki að segja meira. Hurðin inn í herbergið var opin, og ég fann að liún var þar enn, þó algjörð kyrrð ríkti. Og þegar ég var orð- inn úrkola vonar um að fá svar, fór hún allt í einu að syngja aftur, þýtt og lágt. Lagið lief ég aldrei lieyrt áður og lieldur ekki kvæðið. Ekki gat ég lært það, en efni þess var eitthvað :■ þessa leið: „Ég hef beðið lengi eftir því, að þú hlustaðir á sönginn minn. F) rir þig einan er liann fagur, og þegar nótt og dagur eru liðin, muntu gista hjá mér í annað sinn. Þá verður mér leyft uð kveikja ljósið og næra þig.“ Ég tók þetta sem svar við spurningu miimi, og mér þótti sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.