Eimreiðin - 01.01.1944, Page 65
KIMREIÐIN HVERS á ITHOMASJ HARDY AÐ GJALDA?
45
nafni hans sér siðferðisvottorði lijú — ja, náttúrlega rétta niaiin-
inum, Olafi Friðrikssyni. Þótti þeim óvígða varla von, að liinn
klerklegi maður gerði sig ánægðan með öllu megurri ritlaun fyrir
skrif sín, og mun mörgum hafa fundizt hið sama.
En, transit gloria mundi. Greinarnar í Iðunni og þær í Al-
þýSublaðinu (því að þær voru fleiri en þessi) eru gleymdar, en
ennþá hrotna öldur tímans á því skeri, sem þessi litla saga er.
Gm Tess efar nú enginn lengur, að hún sé eitt liinna ódauðlegu
rita hókmenntanna. Jafnvel í minni íslenzku þýðingu er ekki
ólíklegt, að liún eigi nokkuð langt líf fyrir liöndum. En hver
ætli að muni óska sér þess, að hann væri höfundur Helgajells-
greina T. G., að, við skulum segja, ekki fimmtíu lieldur tíu árum
Eér frá? Því svarar framtíðin.
„Það er fánýtt frægðarverk að fljúgast á við liunda“. En þó
að smátt kunni að verða um frægðina, verður hitt varla til fá-
nýtis talið, að gegna menntuðum mönnum og þjóöarleiðtogum,
er á mann yrða. Það hef ég gert hér.
Ég hef nú lokið ináli minu að sinni, en geri ráð fyrir, að þessir
sálufélagar, ritfræðingarnir tveir, liafi með sér samvinnu um svar
til mín, hvernig sem þá kann að fara um andsva*- af minni
liálfu.
hvað er þjóðræði?
Dplon Sinclair, aineríski rithöfunduriim nafnfrægi, hefur svarað þessari
spurningu þanuig:
hjóðræði hefur í ínínuni liuga margþætta nierkingu: Þjóðræði er réttur
'xinn til stjórnar um örlög landsins, sem ég lifi í, réttur niinn til að liafa
l'önd í hagga með framleið'slu þeirrar fæðu, fatnaðar og annarra liirgða, sem
eg þarfnast til þess að geta lifað — og síðast, en ekki sízt, þjóðræði er það,
“ö ég er virtur einstaklingur af samhorgurum inínuni og að ég get virt þá
a móti á sama hált, lilulhafa og sameigendur almenura niannréttinda og gæða.
Lífið ær ekki þess virði, að því sé lifað, nema að slík gagnkvæni virðing fyrir
fetti einstaklingsins fái að ráða í löggjöf og stjórn þjóða og ríkja.