Eimreiðin - 01.01.1944, Side 66
13IMREIÐIN
Skógarpúkinn.
Kvæði eftir Victor Hugo,
endursagt af Björnstjerne Björnson.
[Eitt merkasta skáldrit Vietors Hugo, skáldsnillingsins franska,
er ljóðasafnið Lu Légendc des Siécles, sem enska skáldið Swin-
burne kallaði „merkuslu ]>ók nítjándu aldarinnar“ >og margir
aðrir andans tnenn hafa talið fullkomnasta verk Hugos. I’ar
lialdasl i hendur háleit og göfug lifsskorðun og tær og fáguð
óðsnilld. bað er því ekki heiglum hent að snúa slíku snilldar-
verki á fjarskylda tungu og endursegja það í óhundnu máli.
En Björnstjerne Björnson lijó yfir nægilegri dirfsku til þess
að ráðast í þetta stórvirki og leysti það af hendi ineð þeim
liætti, sem mjög jók skáldfrægð lians.
Arhundredernes legende heitir hókin á norskunni. Chr.
Collin, liinn þekkti liókmenntasögufræðingur og prófessor í
Evrópubókmenntum, skrifaði eftirmála með henni. I>ar segir
hann, að sér virtist þessi snilldarljóð Victors Hugo verða enn
snjallari og látlausari í endursögn Björnsons.
Björnson kom til Oslóar í apríl-mánuði 1897 til þess að lesa
þessi endursögðu ljóð þeirra Htigos. Upplesturinii vakti fá-
dæma eftirtekt og umræður. Collin segir, að snilld Björnsons
liafi náð hámarki síiiu í „Skógarpúkanum“, enda sé það ef td
vill stórfenglcgasta kvæði Hugos. Eftir að Björnson liafði Iesið
það kvæði, tók hann sér málhvíld og heilsaði þá Henrik Iþsen,
seni þarna var viðstaddur. Hann þrýsti liönd Björnsons og sagði
hrærður: „Eg liélt ekki, að Hugo væri svona stórfenglegur.“
bað var talið, að „Skógarpúkinn“ liefði litlu tapað af uppruna-
legri fegurð siniii í endursögn Björnsons. Kvæði Hugos var
innblásið af þeim sömu hugsjónuin, sem hátt her í skáldskap
Björnsons sjálfs: þrá eftir æðra og göfugra mannlífi og trú a
þróun niannkynsins. Þýð.].
Við rætnr Olyinpstinds, fjallsins lielga, sem var bústaður goð-
anna, voru víðáttumiklir skógar. Og í þessa skóga var koininn
skógarpúki, sem enginn kannaðist við. Þarna bjó liann, parna
sveimaði liami milli greinanna. Hver var hann? Það vissi enginn,
ekki Flóra, ekki Vesper, ekki einu sinni Áróra, sem veit þó alla
liluti, vegna þess að liúu situr uin livert auga, sem vaknar aí
draumi sínum, og kemur þá upp um sig. Rósarunnurinn liafði