Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 68
48 SKÓGARPÚKINN eimhkiðin uþp! Loks stóð liann á þröskuldinum í liinui takinarkalausu liöll geisla og eldinga, þar sem Júpiter liinn alvaldi býr. Hann leit upp til Sjöstirnisins, liér virtist það vera í örskotsfjarlægð. Sólarvagninn var nú einmitt að leggja af stað. Himnarnir léku á reiðiskjálfi. Morgunroðinn lék um vængjaliurðirnar miklu, sem spruttu nú upp og söng í. Innan við þær birtist ógurlegur bnöttur, gerður úr óteljandi augum. Það var sólarvagninn. Það Ijómaði af örmum goðsins, sem ók lionum, það Ijómaði af ak- tygjum liestanna, sem stóðu saman tveir og tveir og voru óþolin- móðir, þeir klufu liúmið frá birtunni með framfótunum. Afiur af makka þeirra kembdi glóandi straiuna demanta, perlna og safírsteina. Himinninn, dagurinn, sem iyftisl og breiddist út, jörðin, sem livarf, allt þetta liátignarlega, unaðslega, lireina . . . skógarpúk- inn ferðaðist á meðal J)ess, bafursfætur bans stigu í gegnum ljósið. Dýrslegur ófríðleiki lians var ægilegur og þungbær liér, ofan gullinskýjanna. En áfram varð liann að lialda. Herakles liéll enn fast í langt og loöið eyra bans. En allt í einu v;frð loðinbarðinn að lúta niður og skýla sér. Það var eins og tjaldið sviptist í sundur, og ljós streymdi á móti lionum, svo óendanlega stórfenglegt ljós, að liann fann til og varð að krjúpa á kué. Andspænis lionuin voru liin ódauðlegu goð í eilífri gleði sinni. Ösýnileg, jafnvel Jiótt Jiau sæjust, þvi að bið órannsakanlega veldur ofbirtu. Fremst var Venus. Hún livíldi með óumræöilegum yndisjiokka mjúklega í drifbvítu löðri. Hún var allsuakin, og bjarmi lék um liana. Bjarminn var ljómi þeirra augna og óska, sem beindust að benni. Það var eins og bafið ólgaði í bári bennar. Júpiter livíldi fót sinn á erninum. 1 augum lians sást beim- urinn, skráður myndletri. I öðru auganu sást lieimurinn eins og liann var, en í binu eins og bann átti að veröa. Á bak við var Cupido, skapaður úr geislum. Himnesk tónlist, kliðmjúk og Jirungin unaði, ómaði um bm tignu goð. Allsstaðar var bátíðabjarmi, livergi bar skugga á, J>vi að liimnarnir endurspegluðu dýrð goðanna. Heimurinn söng Jienn lof, Jiví að þau voru drottnar bans. Dýrin elskuðu boga goðanna, sem færðu Jieim dauðann; mennirnir tilbáðu banvæn spjót þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.