Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 69

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 69
HliIRKIÐIN ■SKÓGARPÚKINN 49 Ef einhver bar liatur í brjósti til þeirra, breyttist batrið í börpu- óma undir fótum goðanna. Hér sleppti Herakles skógarpúkanum og liratt honum áfram. Þarna stóð bann, loðinbarðinn, úfinn, svartur, Ijótur, en þó var eittlivað, sem gneistaði af honum. Þegar bann birtist braust Ham lilátur, svo glaður og bvell, að bann beyrðist upp til stjarn- anna. Risi nokkur, sein var lilekkjaður við fjallið skammt frá, leit npp og sagði: „Hvaða glæp ætli hin tignu goð séu nú að brugga?“ Júpiter fór fyrstur að blæja, lilátur Neptúns varð að stórviðri, sein olli rniklu tjóni, en hann gat ekki liætt. Venus leit við og spurði, livað gengi á. Díana þreif ósjálfrátt ör úr orvamæli sínurn. Dúfurnar lokuðu augunum, páfuglarnir reigðu 81g og sköinmuðust. Gyðjurnar lilógu á sama bátt og allar konur gera. Þegar skógarpúkinn sá þær, starði liann biklaust á þær, bverja á fætur annarri ... og staulaðist í áttina til Venusar. En hvítir fætur liennar vörpuðu ofbirtu í augu honum, svo að bann nam staðar. Þá hlógu öll goðin svo dátt, að liundar Díönu oiðri á Ötu fóru að gelta. Hin ódauðlegu goð lutu vfir hinar odauðlegu gyðjur og sögðu eitthvað við þær. Nú tók Júpiter til niáls: „Það væri maklegt, aö þér væri breytt 1 inarmarastyttu eða rennandi fljót eða upprétt tré. En þú liefur bomið oss til að blæja dátt. Þú færð að bverfa aftur til binna niðandi skóga við vatnið. Syngdu fyrst villidýrssöng fyrir oss. Olympsgoð blusta.“ Hafurfætlingurinn svaraði: „Herakles . . . Herakles braut reyr- flautuna mína sundur með fætinum. Ég get það ekki án hennar“. ~ ^Hérna!“ sagði Merkúr og kastaði sinni flautu til lians. ^ esalings skógarpúkinn var vanur skugganuni. Hann tyllti 8er niður og reyndi að liafa liemil á draumum sínum. Svo reyndi bann reyrflautuna. Þegar fyrstu undarlegu tónarnir ómuðu, leit orninn upp. Örninn var sá eini, sem ekki bafði lilegið. Svo kom songurinn, raunalegur, þungur í vöfunum. Hann beyrðist alla leið niður á jörðu. Dýrin umhverfis Ólympstind og niðri við Sjarnar teygðu bálsinn og lögðu lilustir við, bornprúðu dýrin 1,1111 í laufinu, hindin djúpeyga. Trén fóru að vagga sér eftir binu þunga bljóðfalli, Bedrusviðurinn, furan, álmtréð, fóru að raula undir, liinar laufbrúnu eikur urðu enn þungbúnari. Úlfur- 11111 gaf tígrisdýrinu merki að Iiafa hægt um sig. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.