Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 75
eimreiðin LÆRÐUH LEIKARI 55 og Haraldur hlutverk Kára. Þeir töldu liana of unga (hún var þá aðeins 23 ára) til að takast á hendur að sýna Höllu í öræfakofanum og ekki vel ráðið að velja þetta viðfangsefni handa hyrj- endum. Haraldur, sem þá var maður á bezta aldurs- skeiði, 36 ára að aldri, féll leikdómendunum bet- ur í geð sem Kári. Þeir fullyrtu, að lífsreynsla hans kæmi lionum að not- um, og þó liugkvæmni hans væri ekki mikil, bæri hann af meðleikanda sinum vegna tæknislegrar kunnáttu. — Þetta var í stuttu máli einkunnin, sem leikendurnir fengu hjá gagnrýnendum, þegar þau liófu lífs- starf sitt. Haraldur Björnsson gerðist ekki danskur leikari. Honum stóð til boða að gerast það, og um nokkurt skeið lék hann í leik- flokki hjá Adam Poulsen. En Haraldur Björnsson liafði ekki tek- ið ákvörðun sína um það að læra að leika til að ná sér i þægilega stöðu í öðru landi. Ákvörðun lians var sprottin út frá einlæguni vilja til gagngerðra breytinga á því leiksviði, sem liann þekkti af alllangri reynslu. Áður en liann afréð að læra að leika, hafði hann um nokkurra ára skeið verið einn ineð mikilvirkustu leik- endum á Akureyri. Eins og obbinn af íslenzkum leikendum fyrr °g síðar hefði liann vel getað látið sér nægja þá reynslu og þekk- ingu, sem hann liafði öðlazt í ýmsum hlutverkum á leiksviðinu á Akureyri, og sennilega allt fyrir það komizt í tölu skárri leik- enda. En maðurinn var ekki þannig gerður, að hann léti sér iiægja að leika eftir þá list, sem viðvaningar höfðu sýnt hér á leiksviði mann fram af rnanni — og sýna enn í dag. Hann var Haraldnr Björnsson í hlutverki Kára „Fjalla-Eyvindi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.