Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 76

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 76
56 LÆRÐUR LEIKARI EIMREIÐIN svo undarlega gerður, að hann ól í brjósti metnað fyrir liönd stéttar, sem var ekki til á íslandi. Hann var svo djarfur að segja skilið við ríkjandi stefnur og sjónarmið leiksviðsins hér, og liann ætlaði sér þá dul að fara að læra að leika — reyndur leikar- inn. Og liann hafði þann einlæga ásetning að not- færa sér lærdóminn til að koma fram breytingum á því leiksviði, sem var hon- um kærara en allt annað. Fvrir allt þetta var á- kvörðun Haralds Björns- sonar næsta merkileg — og alveg ófyrirgefanleg. Það kom brátt á daginn, að þeir, sem ríktu á leiksviðinu bér, voru ekki alveg á því að eftirláta Haraldi erfðaríkið baráttulaust. Frá sjónarmiði þeirra var það eins og livert annað ófyrirgefanlegt axarskaft að fara að læra að leika utanlands. Hafði leiksviðið hér ekki eignazt frábæra leikendur, sem lærl liöfð'u alla sína list upp á eigin spýtur og með því að taka eftir leik liinna eldri og reyndari leikenda? Því var ekki neitað, að námsfarir við og við gætu komið að góðu gagm, en fráleitt ef farið væri að ganga í útlenda leikskóla. Leiksviðið sjálft var skólinn, sem alla varð að útskrifa. Lærður leikari var úthrópaður sem veraldarundur, það varð skainmaryrði á leiksvið- inu og utan þess. Og hinum lærða leikara skyldi sannarlega gert heitt í hamsi, áður en liann hlyti endanlega viðurkenningu heima- tilbúnu listamannanna. Haraldur hafði á sínum tíma brotið allar brýr að baki sér, er liann réðst til námsins. Hann liafði sagt upp góðri stöðu á Akur- evri, selt hús sitt og eigur og flutt búferlum með kouu og ung . börn til Kaupmannahafnar. Er hann nú að loknu námi hugði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.