Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 81
HIMREJÐIN
LÆRÐLiR LEIKARI
61
Coste (Haraldur Bjönissou) í „Októberdagur".
laerður leikari, Lárus Pálsson, var síðar látinn ganga undir þetta
8arna próf með því að leika Scrubby, og stóðst það með prýði.
^ firburði sína sem leikstjóri bafði Haraldur sannað til fulln-
nstu m. a. í sýningunni á Fjalla-Eyvindi, og liann undirstrikaði
hað brátt með ágætri leikstjórn í leikritum eins og „Hallsteinn og
t*óra“ og „Jósafat“ eftir Einar H. Kvaran. í síðara leiknum var
l>að þó einkanlega leikur bans í aðallilutverkinu, sem vakti ó-
^bipta atbygli áborfenda. Slík hlutverk, í ætt við Jósafat, befur
Haraldur síðan leikið allmörg og ávallt með öruggri vissu, nú
síð'ast Theódas ráðgjafa í „Vopn guðanna“. En hann er líka sterk-
,lr a svellinu í öðrum blutverkum. Ýms brosleg lilutverk befur
^ann leyst af hendi áhorfendum til óblandinnar ánægju eins og
^lltz, herbergisþjóninn í „Allt Heidelberg“ og leikbússtjórann í
”^itouche“. 1 öllum þessuin lilutverkum befur honum komið að
Loðn liði kunnátta og tækni. Hugkvæmni bans er ekki mikil,
etl l,að bætir úr, að bann leyfir sér sjaldan að fara langt út fyrir