Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 82
02
LÆRÐUR LEIKARI
það svið, sem tilfinningai
lians ná til. Leikur lians
verður þessvegna bæði
traustur og sannur, þeg-
ar lionum teksl liezt,
og skilur eftir lifandi end-
urminningar lijá áhorf-
endum. Oft tekst þetta
eftirminnilega í smáum
lilutverkum, og skal ég að-
eins nefna Houen la>kni í
„Orðinu“ eftir Kaj Munk
og blinda ölmusumanninn
í Galdra-Lofti.
Með leik sínum og leik-
stjórn befur Haraldur
Björnsson unnið þann sig-
ur mestan, að margir ís-
lenzkir lcikarar bafa fetað
í fótspor lians og setzt
á skólabekkinn, eins og
hann gerði. Sigrún Magn-
úsdótlir, Regína Þórðardóttir, Þorsteinn 0. Stepbensen og
Lárus Pálsson bafa öll gengið á sama skóla og þau Anna
Borg og Haraldur, og nú nýverið liafa nokkrar ungar stúlkur
siglt til leikaranáms í Englandi og Bandaríkjunum. Auðvitað er
það ekkert markmið að stefna öllum leikendahópnum til ut-
landa, en þegar svo er kömið, að við eigum nokkra verulega góða
lærða leikara, jiá er tími til Jiess kominn, að þeir taki böndum
saman og stofni íslenzka leikskólann, sem vér verðum að eignast
til Jiess að bugsjón brautryðjandanna rætist lil fullnustu: að ber
rísi upp menntuð og Jiroskuð stétt atvinnuleikara.
Litlz (Haraldur Björnsson) í
Heidelberg“.