Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 85
EIMIU5IÐ1N HEIMSFRÆGUR HÖFUNDUR 65 8ambandi við þátttöku Bandaríkjanna í þeirri styrjöld. Síðar gekk liann þó aftnr í flokkinn, þó að liann árið 1934 væri í kjöri fyrir demókrataflokkinn í landstjórakosningunum í Californíu. Bauð liann sig fram til landstjóra og boðaði þá stefnuskrá í ræðu °g riti, að útrýmt skyldi allri fátækt í Californíu eftir ákveðinni aaetlun hans. í kosningahríðinni mætti liann liarðri mótspyrnu og heið ósigur í baráttunni um landstjóraembættið. Upton Sinclair er fæddur í borginni Baltimore í ríkinu Marv- Biiid á austurströnd Bandaríkjanna árið 1878, og er kominn af gamalli og auðugri ætt. Faðir lians, sem var vínsali, fluttist til New \ ork með fjölskyld u síua, meðau Sinclair var enn á barns- aldri. I New York gekk hann á menntaskóla og stundaði síðan 1 fjögur ár nám við Columbía-liáskólann. Vann hann fyrir sér a þessum árum með því að skrifa sögur fyrir lieldur óvönduð alþýðleg tímarit. Faðir hans gat ekki styrkt hann nægilega, því enda þótt Iiann væri af auðugri ætt kominn, var liann sjálfur lítt efnum búinn. Svo liefur og reynzt um Sinclair, að liann hefur aldrei orðið ríkur maður, þrátt fy rir miklar tekjur með köflum. hafi lionum græðst fé á bókum sínum, þá liefur Iiann jafn- ,l*i eytt því aftur í einhver útgáfufyrirtæki eða umbótatilraunir. Arið 1900 giftist Sinclair konu einni, Metu Fuller að nafni. Hann var þá 21 árs að aldri og átti við þröngan kosl að búa, l'ví lionum fannst hann ekki geta lotið að svo lágu að rita sög- llr fyrir léleg tímarit, heldur lióf nú að rita langar sögur eða r°mana. Fyrstu fimm bækur lians komu út á árunum 1901—1906 °g seldust fremur illa. Samanlagðar tekjur lians af þessum fimm f>rstu bókum urðu innan við 1000 dali. Hefur liann sjálfur lýst l'essum kafla úr ævi sinni í bókinni „Pílagrímsganga ástarinnar“. Sinclair eignaðist einn son með Metu Fuller, en árið 1913 sk>’ldu hjónin að lögum. Síðar gekk’liann að eiga skáldkonuna Hury Craig Kimbrough frá Mississippi. Hann liefur átt lieima í f-uliforníu síðan árið 1915. Þó að Sinclair sé nú meir en hálf- sJotugur, er hann ungur í anda og heldur enn áfram að rita. Arið 1942 vann Sinclair liin svonefndu Pulitzer-verðlaun fyr- lr skáldsöguna „Tennur drekans“, sem er beisk ádeila á þróun ,uálanna í Þýzkalandi á árunum 1930 til 1934. Þrátt fyrir áróð- Wrshneigðina eru sögur Sinclairs framúrskarandi skenuntilegar og asugnarstíll lians hvorttveggja í senn: Ijós og lieillandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.