Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 92
72 RITSJÁ EIMREIÐIN En svo eru ýmsar bækur, sem ákaf- lega erfitt yrði að skipa formála- laust í einhvern hinna sjö flokka. Tökum t. d. hina nýju útgáfu af FerSabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar í tveim bindum. Rit þetta, sem kom út á dönsku árið 1772, er vafalaust merkasta ritið, sem um ísland var skráð á 18. öld og stórmerk heimild um land og þjóð þeirrar aldar. Nú geta menn eignast þessa hók á íslenzku, en útgáfan er ekki eins vegleg og vönduð sem jafnfrægu verki hæfir. 1 síðasta hefti Eimreiöar var getið um héraðssögu-faraldurinn, sem gripið hefur um sig á síðustu árum. Á árinu 1943 komu út að minnsta kosti fimm rit þeirrar tegundar: Baröstrendingabók, sem áður hefur verið getið hér í Eimr., Hornstrendingabók, nýtt bindi af Skagfirzkum frœöum, Þœttir úr sögu Möörudals á Efra-Fjalli eftir Halldór Stefánsson og Árnesinga- saga I. Ýmsar fleiri héraða- og sýslusögur munu í undirbúningi. Með þessari útgáfustarfsemi bjarg- ast ýmislegt gott og gamalt frá gleymsku, þegar rétt og samvizku- samlega er frá sagt. Sem heim- ildasafn til sögu lands og þjóðar hafa héraðssögurnar því nokkurt gildi, þó að taka verði ýmsar þær heimildir með varúð. En okkur vantar itarlega og vandaða íslands- sögu, sögu lands og þjóðar frá upphafi til þessa dags. Sú saga þarf að vera skipulega og skemmti- lega samin, prýdd fjölda mynda og umfram allt byrja á upphafinu, en ekki einhversstaðar á 16. eða 17. öld upp á þau býti, að upphafið og endirinn komi einhverntíma seinna. Það gegnir furðu, að þrátt fyrir allar þær fjárfúlgur, sem búið er að veita af opinberu fé til út- gáfustarfsemi í landinu undanfar- inn áratug, skuli enn ekki vera til nein samfelld og ítarleg Islands- saga, engin íslenzk-íslenzk orðabók og engin ítarleg jarð- og landfræði Islands. Sannleikurinn er sá, að út- gáfustarfsemi ríkisins hefur verið ærið handahófskennd, engu síður en útgáfustarfsemi einstaklinga. Þyrfti úr þessu að bæta, ef ríkið heldur áfram á annað borð að fást við þessa starfsemi, en lætur hana ekki útgáfufyrirtækjum einstakl- inga eftir með öllu. Ég hef athugað lauslega hvers efnis þær bækur eru, sem út komu á íslandi árið 1943, og hefur komið í Ijós, að langflestar bækurnar eru skáldsögur. Af þeirri tölu bóka, sem ég hef haft tækifæri til að athuga, voru 27 þýddar skáldsögur, en 16 frumsamdar skáldsagnabæk- ur. í þessum flokki eru þó ekki taldar barna- og unglingabœkur, sem flestar eru þó sögubækur, en a. m. k. 26 barna- og unglinga- bækur liafa komið út hér á lantii 1943. Næst skáldsögunum eru Ijóöabœkurnar ennþá flestar, því 16 Ijóðabækur hef ég fundið út- komnar 1943. Vafalaust eru þær þó fleiri. Bækur útkomnar 1943 um sagnfrœöi og bókmenntasögu reynd- ust 13 og œvisögur 13, flestar ævi- sögurnar þýddar. Feröa- og landa- lýsingar voru 11, og voru flestar þeirra þýddar bækur. Af þeim frumsömdu ber sérstaklega að geta bókar Björgúlfs læknis Ólafssonar, Sígrœn sólarlönd, sem hefur mik- inn fróðleik að flytja um Austur- lönd og er mjög skemmtilega rit- uð. Eftir að þessar fimm greinar bóka hafa verið taldar, fækkar mjöíí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.