Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 94
74 RITSJA EIMRKir>lN laiidi<V, gcrðist í SkagafiriVi á þess- um öldum og síðar. VeriV'ur því saga Skagafjarðar jafnframt saga alls landsins og ekki einskorðuð við það hcrað. Kemur það einkum fram í „Ásbirningum" og þessari bók, og eykur það gildi bókanna stórum. Saga biskupsstólanna á þessum öldum er saga landsfns. Auk þess, að lœrðir skólar voru þá á biskups- setrunum og andleg menning streymdi þaðan út um landið, var bið verald- lega vald einnig mjög i höndum biskupanna. Að þeirrar aldar sið er kirkjan bér á Islandi barðdræg og ásælin í auð og völd, liún verður stórauðug og ógurlegt vald, bæði yfir sálum maiina og eignuin. Veltur því á miklu, að göfugir mcnn og góðir fái bin æðstu völd, biskups- dóminn. — Flest það, er menn vita um sögu Jsleudinga frá 11. og 12. öld, er ritað af skjólstæöingum bisk- upanna, klerkunum. Er það, að vísu, margt fullt af mærð og helgisögum, en duglegum sagnfræðingum tekst þó furðu vel að skilja hismið frá liveit- inu og komast að kjarnanum. Hinir fyrstu Hólabiskupar voru allir miklir menn, sumir afliragðsmenn. Blikuna dregnr upp undir lok 12. aldar með komu Guðmundar „góða“ á sjónar- sviðið norður þar, þótt nokkur undir- búningur þeirra óhappaverka, er í liönd fóru, befði fram fariö áður. — Bókin Heim aS Hólum er samin af mikilli vaudvirkni og lærdómi og er böfundi og útgefendum til sóma. Eins og böfundur segir í eftirmála bókarinnar, er mikið þar af getgát- um, sérstaklega um ættir, og verður ekki bjá því komizt, þar sem heim- ildir vantar víða. En höfundur forð- ast fullyrðingar, nema þar sem hann er öruggur um sannleiksgildi, og oft eru rök lians og getgátur sennilegar, t. d. þar sem liann ritar um ætt Björns biskups Gilssonar. — Mjög eykur það gildi bókarinnar, að höf- unduf er stórlærður í kirkjufræði miðalda og almennri kirkjusögu og hugsunarhætti kaþólskra manna stið- ur í löndum. Kristnin var ekki gömul né rótgróin liér á Islandi á 11. og 12. öld, stutt til forns átrúnaðar og laun- blóta, þjóðin fastbcldin á fornar venjur, gáfuð og allvel efnum búin. Var því við raman reip að draga fyrir kirkjuna að kúga böfðingja og alþýðu undir ok sitt — en lakara lyndiseðli íslendinga kom þar til bjálpar, valda- græðgi, ágirnd og flokkadrættir riðu baggamuninn og steyptu þjóðinni í glötun. — Heldur kaun ég illa við að segja „vestan um liaf“, cr menn koma hingað frá Skotlandi, írlandi eða eyj- unum á því svæði, þótt þetta orða- tiltæki sé algengt, sömuleiðis „þeir dvöldu fyrir norðan land“, í stað: A norðurlandi. Ekki finnst mér Einar Þveræingur vaxa við það, að böfund- ur kennir hann við einn stjórnmála- flokk (Heimastjórnarmann!!). Efast um, að Einar hefði skipað sér í flokk þann, ef bann hefði uppi verið á öndverðri þessari öld. — Ágæt lýsing er í bókinni á staðn- um að Hólum, talinn upp fjöldi ör- nefna, sem mörg eru tcngd söguleg- um atburðum. — ítarleg beimilda- skrá og nafnaskrá er loks í bókinni. Þorsteinn Jónsson. FERÐABÓK EGGERTS ÓLAFSSON- AR OG BJARNA PÁLSSONAR um ferðir þeirra á íslandi árin 1752—1757, samin af Eggert Ólafs- syni og úlgefin á dönsku í Sórey 1772, kom út, í íslenzkri þýðingu eftir Steindór Steindórsson frá Hiöðum, a síðastliðnu liausti. (Útgefendur: Har-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.