Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 96
76 RITSJA EIMREIÐIN gætt þess að' geta um hvar og hve- nær. Þetta er of tíður siður útgef- enda, ónærgætni við lesendur og enginn greiði liöfundum. Til eru þeir lesendur, sem telja sig vonsvikna yfir nýrri bók, er þeir uppgötva við lest- urinn, að efni hennar sé þeint að ein- hverju eða öllu leyti áður kunnugt og komið. út á prenti. Og höfundi er það hrós og meðmæli, að verk hans séu að nýju út gcfin, engin bót að pukri og leynd í þessu efni. Af þeim tólf sögum, sent hér eru út gefnar undir hinu draumþýða sam- heiti Álfaslótiir, kom ævintýrið Kóngsdóttirin kveður út í jólaritinu Dropum árið 1927, sögurnar Myndin og Kolfinna hér í Eimrciðinni, árg. 1930 og 1932, og sagan Litlu sporin í Tímariti Þjó'Srœknisfélags fslend- inga í Vesturheimi árið 1942. Ef til vill liafa fleiri þessara sagna birzt áður, en um það fá lesendur engar upplýsingar, fremur en unt þær fjór- ar, sent ég kannast við úr fyrrnefnd- um rilunt — við skjótan yfirlestur —, og verður þar hver um að svipast sjálfur, seni telur það óniaksins vert. En þess vegna cr minnst á þetta at- riði, að ég teldi það frainför, ef ís- len/.kir útgefendur gættu þess jafnan, að hætti vandaðra útgefenda erlendra, að geta hcimilda, þegar um endur- prentanir er að ræða. Suinir gæta þess jafnan, en ekki nærri allir. Þó að þannig verði ekki neitt ráðið um þroskaferil höfundar Álfaslóða af tilvitnunum bókarinnar, sem engar eru, í aldur og fyrri útgáfu sagnanna, þá má að nokkru ráða þann feril af sögunum sjálfum. Sumar þeirra bera með sér, að þær séu til orðnar undir álirifum heitlyndrar, sveimhuga æsku, aðrar við raunsæi og alvöru fullorð- insáranna. Höf. tekur á viðfangscfn- um sínum af alúð og vandvirkni — og oftast af því nær óskeikulli smckk- vísi. Það er fágætt að sjá nú á dög- mn jafn fágaðan stíl og með öllu lausan við tilgerð, eins og er á þess- um sögum. Samtölin eru kvik og fjör- leg, stundum snögg og leiftrandi, setn- ingar örstuttar, eins og í hröðum orðaskiptum á leiksviði, svo sem t. d. í sögunum Einn á ferS og í morgun- sól. Annars er sagan í morgunsól ólgandi af unaði yfir íslenzkri feg- urð um Jónsmessuskeið og vaknandi ástum ungrar, hrifnæmrar sálar — og rituð með þeirri eftirvæntingar- fylltu stígandi og búin þeim óvæntu leikslokum, sem hvorttveggja er með- al höfuðkosta allra góðra smásagna. Það er á það bent á kápu þesj- arar bókar, að Svanhildur Þorsteins- dóttir kunni „ef til vill að gjalda þess á nokkurn hált, hver vandi cr að eiga frægan föður“. Ég held ekki, að á því sé nokkur hætta. Svanhildur Þorsteinsdóttir er of sjálfstæð til þess gagnvart listinni, og — það sem ef til vill skiptir enn meira máli, — hun virðist taka liana af óskiptri alvöru og svo róttækri virðingu fyrir feg’ urð hennar og gildi, að stunduni nálg- ast lotningu. Um þetta ber hók lienn- ar vitni. Og það er eftirtektarvert, að þar sem hún leitar formi sínu helzt fyrirmyndar til skáldsins Þorsteins Erlingssonar, föður síns, en það er i ævintýrunum þreinur, síðast í bók- inni, þar verða áhrifin á lesandann sízt veigameiri en af öðru efni bók- arinnar. Ilöfundur Álfaslóða liefur að vísu ekki safnað öllum sögum sínum 1 þessa bók. Þannig er ekki þarna sagan Sigrún, sem kom í Dropum árið 1929. En hér mun þó samankomið í eitt megnið af því, sem höf. hefur ritað til þessa. Bókin er árangur af starfi, sem hefur verið unnið af innn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.