Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 99
ÍSIMHKIÐIN RITSJÁ 79 inn nefnir hami Land og Iíf. Er þar landslýsing, yfirlit yfir sögu Horn- ^tranda, sagt frá samgönguni og við- skiptum Hornstrendinga, atvinnuhátt- 11111 þeirra til lauds og sjávar, að' undanskilinni hagnýtingu fuglahjarg- anua, tnenningu og meuningarhótuni, °g loks er þar sagt frá nokkrum Hornstrendinguin frá síðari tímum, si'in fram úr öðrum mönnum hafa skarað. Er vel frá þessu öllu sagt og skilnterkilega og kafli þessi ltinn fróð- legasti. En að einu leyti varð ég fyrir 'onhrigðum, er ég las hann. Ég hafði húizt við tneiri forneskju í liug- um og liáttum Hornstrendinga en þar segir. Að vísu er þar sagt frá ýmsu, cr kcndir til þess, að Hornstrending- ar liafi verið fastbundnari við það, Sem gamalt er, en aðrir landar þeirra, °g er sumt af því næsta merkilegt, s'° sem átrúnaður þeirra á Guðmund hiskup góða, en það er minna af bessu en ég hafði húizt við. Mér varð f>rir að spyrja hvort þetta stafaði af b'í, að Þorleifur liefði ritað hók sína seint, livort forneskjan, sem Horn- sRcndingum venjulega er eignuð, refði einkennt kynslóð, sein var verri ’11 sú, sem Þorleifur gat liaft sagnir ^rú- Eða hafa Strendurnar aldrei verið < uts einangraðar og Hornstrendingar *'1 uidrei eins ólikir öðrum lands- ■uönnuni og talið liefur verið? Þótt ornstrandir séu afskekktar, þá lief- *lr bið sama átt sér stað þar og í óðruiii sveitum. Menn annarsstaðar að landinu Iiafa komið þangað og >zt þar að. Afi Stígs á Horni var outinn siinnan úr Króksfirði, Sturla 1 Görðum var vestau frá ísafjarðar- .Ju,,i> svo nefnd séu aðeins tvö dæmi or Hornstrendingahók. Þessir miklu utningar sveita á milli, sem ávallt 'sfu verið hér á landi, hafa haft yðingarniikil áhrif á menningu vora, m. a. stuðlað að því, að uiinna varð um mállýzkur en vænta mátti. Þetta mun hafa gert það að verkuin, að Hornstrendingar, þótt afskekktir væru, fjarlægðust aðra landsmenn minna, í liugsuu og menningu, en vænta hefði mátt ella. I þessum þælti bókarinnar vil ég annars sér- staklega henda á þáttimi af Albert Benediktssyni. Alhert er góður full- trúi hins harðfenga fólks, sem cld eftir öld háði hina hörðu lífsbaráttu sina á þessum harðhýla hjara lands vors. Annar þátturinn heitir Baráttan við hjörgin, og er hann nákvæm og lif- andi lýsing á fuglaveiðinni og eggja- tökunni í Hornhjargi og Ilælavíkur- hjargi. Björg þessi eru einhver mestu fuglahjörgin á landinu, og arðiirimi af þeim liefur ávallt verið þýðingar- mikið atriði um afkomu Hornstrend- inga. Lýsing Þorleifs á bjargferðun- um sýnir það ljóst, liversu mikið fyrir því var haft að afla þeirrar lífs- hjargar og hversu sífelldlega þar var telft um líf og dauða. Mun flest- um finnast lýsing hans á þessu áhrifa- mikil, og auk þess er það mikilsvert að hafa fengið jafn greinargóða og rétta lýsingu á þessu merkilega og hættulega starfi, sem þessi lýsing lians er, því baráttan við björgin er þegar komin í annað liorf en áður var og e. t. v. senn á enda kljáð, og hefði það verið mikils misst, cf þekk- ingin á henni liefði týnzt með síðuslu fyglingunum. Þriðji þátturinn heitir Dimiiia og duimögn og hefur að geyma þjóð- sögur og þætti. Er það góð viðhót við sögur þær, sein áður hefur verið safnað, en annars virðisl mér svo, að fremur fátt nýtt, sem þjóðtrúna varð- ar, komi fram í þeiin. Hinn ytri frágangur hókarinnar er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.