Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Page 32

Eimreiðin - 01.09.1960, Page 32
216 EIMREIÐIN roði og vandræði. Önnur vilja ekki verð'a fullorðin; slikt nefnist infantílismi. Og einmitt þetta sýnir sig síðar á texnnni. I staðinn fyrir barnavagninn vilja þau fá lúxusbilinn, i staðinn fyrir mjólkur- pelann vilja þessi fullorðnu börn fá brennivínspelann og dans- músikina i staðinn fyrir vögguvisurnar, sem notaðar voru til að svæfa þau með. Með þessu móti hefna börnin sín á borginni — og á marga fleiri vegu. Þessi styrjöld borgarinnar gegn barninu er ekki ný af nálinni. Hún hefur staðið lengi og menn bafa fundið til hennar. Þess vegna er líka flótti úr miðborgunum í úthverfin og af þessum sökum eru stöðugt að myndast ný úthverfi í borgum, þar sem menn þeir, sem hafa efni á því, byggja upp ný borgarhverfi til þess að hafa rúmt um sig. Þessa þróun getum vér rakið bæði í Chicago og Lundúnum og Reykjavík. Og enn fleiri menn myndu slást í förina á þessum flótta úr miðborgunum ef þeir hefðu efni á því. En borg- in rekur flóttan og þenur sig út. Og miðað við velferð barnanna er vinningurinn minni en ætla mætti. Spillingin eltir menn eins og draugarnir gerðu áður, hún smýgur inn á heimilin gegn um sjón- varpið, þótt hurðin sé lokuð. Svo rammt kveður að þessu að menn í sjónvarpslöndum hafa gert með sér samtök um að reka það á flótta og hafa það ekki í hús- um sínum, en leggja þess i stað stund á skapandi menningu. Og margir hafa tekið að skera niður notkun útvarps á heimilum sinurn, ekki sizt eftir að vísindamenn hafa fœrt sönnur á skaðsemi hávaðans með tilraunum og mælingum og lög hafa verið sett gegn hávaða- (Sbr. Science Digest, Sept. 1959). Velferð kennaranna og velferð barnanna. Hér er ekki til umræðu velferð kennara í heild. Þeir eru vel menntaðir menn og færir um að fjalla um sín eigin mál og yfir' leitt ættu menn að gefa vel gaum að því bezta, sem þeir liafa fra111 að bera. En velferð barnanna og kennaranna verður að minum dómi ekki aðskilin. Miklar kröfur eru gerðar til kennara um góða framkomu, þolinmæði, þekkingu og aðra mannkosti samkvæfflt fræðslulögum og má þetta furðulegt lieita meðal þjóðar, seffl er fljót að rífa niður ýmislegt, sem upp er byggt af kennurum. í „Lög- um og reglum um skóla- og menningarmál á íslandi“ er fjallað 11111 þœr kröfur, sem til kennara eru gerðar og um menntun þeirra og vísast til þeirrar bókar. Ættu allir, sem eiga börn í skóla, að kynna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.