Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Page 34

Eimreiðin - 01.09.1960, Page 34
218 EIMREJÐIN og dýrafræði, þar sem grös og dýr eru fyrir hendi. Róttækar breyt' ingar þarf að gera á kerfinu — og liafa í liuga fjölda margt nýtt og gamalt — mest þó velferð barna og kennara. Senr betur fer hefur spillingin ekki náð sömu tökum á börnum og unglingum hér á landi sem erlendis. En bylgjurnar berast hingað og má þegar heyra niðinn af þeirn, ekki sízt í skemmtanaiðnaðin- um og léttúðugri afstöðu margra foreldra gagnvart mikilvægum at' riðum trúar og siðgæðis. Það er t. d. augljóst að versta hegðunin kemur jram í sambandi við dansskemmtanir einnig hér hjá oss og þœr eiga mikinn þátt í afvegaleiðslunni. Sumir tilvonandi fo1' eldrar spillast áður en þeir stofna lieimili sín og ganga nin í hjónaband með hálfum huga, tilbúnir til að flýja ef ekki leikm allt í lyndi, tilbúnir til að fórna velferð barna sinna áður en þatí fœðast. Þá má einnig gera ráð fyrir eflingu spillingar-aflanna í bók- menntum, sorpritum, útvarpi og e. t. v. sjónvarpi i framtíðmni- Því spillingin kann vel að læðast mjúklega undir sauðargæru frels- isins og fegra sig með alls konar skrautfjöðrum og skrúðyrðum- Menn skilja ekki þótt skelli í tönnunum og láta spillinguna ekki á sig fá fyrr en einhver nákominn fellur flatur og tapar pening' um á henni. Bruni hjá nágranna mínum er blaðafrétt, en bruiu lijá mér sjálfum er ógæfa, böl eða tjón. Líkamlega sjúkdóma vilja menn láta lækna — og gott er það — en andleg mein fara menn 1 felur með. Allt frá elztu tímum hefur maðurinn sagt: Á ég að g®1,1 bróður míns? Vér þekkjum líka ótal afsökunar-spurningar, setn Itafa sama tilgang. Þeir snua sér ekki til mín, svo ég fái lccknað pa’ segir Drottinn við einn lioðbera sinn. Hvers vegna falla nú svo mörg börn og unglingar lijá nágrönnuin vorum fyrir vopnum spillingarinríar? Það er meðal annars af þ'1 að margir foreldrar eru hlutlausir í styrjöld, sem háð er gepn þeirra eigin börnum. Aðrir taka þátt í henni óvinarins megin, 11 ‘ e. t. v. og auðgast á því að búa til vopn á sín eigin börn. Þegar uu1 er að ræða spillingu, sem er viðurliennd af umhverfinu, þá eru ma'r ir foreldrar og leiðtogar ákaflega sljóir. Tökum t. d. heróínið, eitt hið hættulegasta af öllum eituiþ um. Það var talið meinlaust, hressandi meðal frarn til 1910, JaI vel af læknum, en það tók langa bai'áttu að vekja menn til a skilja hættuna og það heldur nú fjölmörgum vesalingum un oki sínu. Allir læknar vita að spíritus, áfengið, er skrásett í "s indaritum sem Narkotikum der Fettreihe, deyfilyf af fituefnaad
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.