Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 34
218
EIMREJÐIN
og dýrafræði, þar sem grös og dýr eru fyrir hendi. Róttækar breyt'
ingar þarf að gera á kerfinu — og liafa í liuga fjölda margt nýtt og
gamalt — mest þó velferð barna og kennara.
Senr betur fer hefur spillingin ekki náð sömu tökum á börnum
og unglingum hér á landi sem erlendis. En bylgjurnar berast hingað
og má þegar heyra niðinn af þeirn, ekki sízt í skemmtanaiðnaðin-
um og léttúðugri afstöðu margra foreldra gagnvart mikilvægum at'
riðum trúar og siðgæðis. Það er t. d. augljóst að versta hegðunin
kemur jram í sambandi við dansskemmtanir einnig hér hjá oss
og þœr eiga mikinn þátt í afvegaleiðslunni. Sumir tilvonandi fo1'
eldrar spillast áður en þeir stofna lieimili sín og ganga nin
í hjónaband með hálfum huga, tilbúnir til að flýja ef ekki leikm
allt í lyndi, tilbúnir til að fórna velferð barna sinna áður en þatí
fœðast. Þá má einnig gera ráð fyrir eflingu spillingar-aflanna í bók-
menntum, sorpritum, útvarpi og e. t. v. sjónvarpi i framtíðmni-
Því spillingin kann vel að læðast mjúklega undir sauðargæru frels-
isins og fegra sig með alls konar skrautfjöðrum og skrúðyrðum-
Menn skilja ekki þótt skelli í tönnunum og láta spillinguna ekki
á sig fá fyrr en einhver nákominn fellur flatur og tapar pening'
um á henni. Bruni hjá nágranna mínum er blaðafrétt, en bruiu
lijá mér sjálfum er ógæfa, böl eða tjón. Líkamlega sjúkdóma vilja
menn láta lækna — og gott er það — en andleg mein fara menn 1
felur með. Allt frá elztu tímum hefur maðurinn sagt: Á ég að g®1,1
bróður míns? Vér þekkjum líka ótal afsökunar-spurningar, setn
Itafa sama tilgang. Þeir snua sér ekki til mín, svo ég fái lccknað pa’
segir Drottinn við einn lioðbera sinn.
Hvers vegna falla nú svo mörg börn og unglingar lijá nágrönnuin
vorum fyrir vopnum spillingarinríar? Það er meðal annars af þ'1
að margir foreldrar eru hlutlausir í styrjöld, sem háð er gepn
þeirra eigin börnum. Aðrir taka þátt í henni óvinarins megin, 11 ‘
e. t. v. og auðgast á því að búa til vopn á sín eigin börn. Þegar uu1
er að ræða spillingu, sem er viðurliennd af umhverfinu, þá eru ma'r
ir foreldrar og leiðtogar ákaflega sljóir.
Tökum t. d. heróínið, eitt hið hættulegasta af öllum eituiþ
um. Það var talið meinlaust, hressandi meðal frarn til 1910, JaI
vel af læknum, en það tók langa bai'áttu að vekja menn til a
skilja hættuna og það heldur nú fjölmörgum vesalingum un
oki sínu. Allir læknar vita að spíritus, áfengið, er skrásett í "s
indaritum sem Narkotikum der Fettreihe, deyfilyf af fituefnaad