Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Side 43

Eimreiðin - 01.09.1960, Side 43
EIMREIÐIN 227 ekki lifað neinu léttúðarlífi. Ég sagði: — Þú varst með giftingarhring í kvöld. Hvað hefurðu gert af hon- um? Það kom ofurlítið fát á liana. — Ég hef víst gleymt honum á borðinu, þegar ég þvoði mér í kvöld. En við skulum ekki hugsa um hann núna. Ég finn hann áreið- anlega, þegar ég kem heim. — Jú, við skulum einmitt hugsa um liann núna. — Svei, ertu svona mikil hey- brók? Og maðurinn minn sem er vestan við heiði! — Heiðin er ekki mjög há.“ — Seturðu það virkilega fyrir þ%. að ég er gift? Ég hélt að þér naundi einmitt þykja það ævintýra- ^egra fyrir bragðið. Á ég að trúa því, að þú setjir það fyrir þig? — Nei, ekki, ef þú værir vön að halda fram hjá. — Hvernig veiztu, að ég er ekki vön að halda fram hjá? spurði hún uióðguð. ~~ Ég veit ekkert um það, en ég finn það. ~~ Einhvern veginn finn ég á mér, að þú munir ekki vera eins mikið fífl og þú þykist vera. Og þess vegna ætla ég að trúa þér fyrir ofurlitlu leyndarmáli. Hún færði sig fast að mér, laut yfir mig og sagði hvíslandi: r. " £g er búin að vera gift í firnmtán ár, og ég elska manninn mxnn, og hann er sá bezti eiginmað- Ur, sem ég get hugsað mér. En hann hefur einn galla. Hugsaðu þer! I öll þessi ár hefur hann aldrei °rðið hræddur um mig. Það er eins og maðurinn geti ekki orðið afbrýðisamur. Hvernig á ég að þola annað eins og þetta. Ég hef ekki tekið fram hjá lionum enn þá, en það sér lxver heilvita maður, að þetta getur ekki gengið lengur. Og þegar ég fór í sveitina í sumar, var ég búin að ákveða að taka einhvern sveitastrákinn, en þeir voru allir of laglegir. Þetta ævintýri mátti ekki hafa nein áhrif, ekki skilja neitt eftir í hjartanu. Og loks komst þú í kvöld, og ég sá strax, að þú vai-st sá rétti. — Kærar þakkir fyrir gullhamr- ana, sagði ég. — Gaztu virkilega ekki fundið neinn álappalegri hérna á kotunum í kring? — Ó, þú mátt ekki misskilja mig, sagði hún. — Það er alls ekki vízt, að öllum finnist þú eins lítilmót- legur og mér. Og nú þegar ég er búin að segja þér hvernig í öllu liggur, geturðu þá synjað mér um þetta lítilræði? — Já, með beztu samvizku. — Hvers vegna? Ég leit á liana í annað skipti þetta kvöld og ákvað að segja henni það, sem mér bjó í brjósti: — Þú hefur verið hreinskilin við mig og átt heimtingu á, að ég sé hreinskilinn við þig. í fyrsta lagi tek ég aldrei giftar konur, nema ég sé viss um, að það geri engurn mein, og í öðru lagi ætlarðu að segja manninum þínum frá þessu ævintýri, sem aldrei skal verða neitt, því að tilgangurinn er sá, að reyna að gera hann afbrýðisaman. Viltu ekki hugsa þig dálítið um? Það eru til tvennskonar eiginmenn, sumir, og þeir gáfaðri, eru þannig,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.