Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Side 69

Eimreiðin - 01.09.1960, Side 69
EIMREIÐIN 253 Ur í sálarlífi Vestur-íslendinga og skáldskap.“ Þetta tekur vitanlega emnig til sagnaskálda þeirra með ýmsum hætti, t. d. bæði hvað snert- 11 lengri skáldsögur Jóhanns Magn- usar Bjarnasonar og smásögur lians; 1 þeim eru margar raunsannar og ahrifamiklar myndir úr lífi ís- lenzkra landnema fyrstu árin vestra. ^tephan G. Stephansson fór í einu ^réfa sinna til Jóhanns Magnússon- ar þessum orðum um liina vinsælu skáldsögu lians Eirík Hansson: »Nú hef ég lesið ögn í höfuðið á »Eiríki“ þínum. Þú ætlast kannske ul» að ég spái fyrir honum líka. Jæja þá, lionunr verður vel fagnað, Evar sem hann kemur fram, og lann verður maður langlífur. Hann Eemur úr nýjum lreimi, hann eyk- Ur við landnám íslenzkra bók- Ulenta, því verður honum vel tek- lP' Hann er „Landnánra“ Vestur- slendinga (meira en ártal, nöfn og PHgðar ekrur), fólkið, senr land- nanr, landið, senr numið var, °g þjóðin, senr það fólk bjó við, því 'eiður hann framtíðarbók." . E'm snrásögu Jóhanns Magnúsar »lslenzkt heljarmenni" kemst Ein- ai H. Kvaran nreðal annars svo að i ágætri inngangsritgerð sinni Sngum og ritgerðunr Vestur-ís- eudinga í Vestan um liaf: „Hún giæsilegt tákn þeirrar víkings- mar og karlmennsku íslenzkra U(inámsmanna í Vesturheinri, Seur aldrei lét bugast í einstæðings- aPnum og örðugleikununr, sem J 1 voru óhemjulega miklir." a er hlutskipti íslendinga r ^esturheimi eigi síður snar þátt- °g grundvallandi í smásögum Guðrúnar H. Finnsdóttur skáld- konu, sem lesa má í sögusafni lrennar Hillingalöndum, er út konr í Reykjavík 1938. Hún sæk- ir söguefni sín beint í líf íslend- inga vestan hafs, lýsir örlögum þeirra og áhrifunum, sem þeir verða fyrir í lrinu nýja umhverfi. í sögunni „Utangarðs" er ágætlega lýst þeirri tvískiptingu sálarlífsins, senr einkennt hefur og einkennir nrargan Islendinginn í Vestur- heinri. Heinralandið og kjörlandið togast á unr þá; þeir eru rótlausir kvistir í erlendri nrold, Jreir lrafa Jrví eigi að ósekju fundið til skyld- leikans við álfkonuna, er „átti sjö börn í sjó og sjö á landi.“ Þá er Jrví glögglega lýst og af nrikilli nærfærni í sögunni „Landskuld", hvernig íslendingar vestan lrafs snerust við Jrátttöku í lreimsstyrj- öldinni fyrri: annars vegar var Jregnleg skylda við hið nýja land, liins vegar hatrið á styrjöldum og blóðsúthellingunr. Þessi djúpstæði árekstur ræður örlögum persón- anna í nefndri sögu. I sögum sínunr og sagnaþáttum hefur Þorsteinn Þ. Þorsteinsson einnig brugðið upp fjölmörgum lif- andi myndum, alvarlegum og gam- ansömum, úr brautryðjendalífi ís- lendinga vestan hafs og harðvítugri baráttu þeirra á hinunr fyrstu ár- unr. Um hina bráðskemmtilegu Jrætti Þorsteins, „Sögur Vesturfar- ans,“ er komu í tímariti hans Sögu, farast Einari H. Kvaran þannig orð í fyrrnefndri inngangsritgerð sinni: „I þeinr er þung undiralda af metn- aði Vestur-íslendingsins, þeinr metnaði að vera íslendingur."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.