Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 73

Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 73
EIMREIÐIN 257 Vesturheimi almennt, þrautum þeirra og erfiðleikum þeim, er þeir Urðu að sigrast á eða bíða lægri hlut í baráttunni. Hagsæld niðja þeirra var dýru verði keypt. Annan veturinn, sem landnem- arnir voru búsettir í Nýja íslandi, 1876—77, geysaði bólan um byggð- lna og lagði í gröf á annað hundrað ^ianns. I ítarlegri og um allt prýðisgóðri inngangsritgerð Arnórs ^igurjónssonar rithöfundar að l'eildarútgáfu Ijóða Guttorms (Kvceðasafn, Reykjavík 1947) er þeim hörmungatíma í sögu nýlend- uunar réttilega lýst í þessum orð- Urn: .»Þá svarf svo að fólkinu, að '3örn hættu að leika sér, en í hverju hreysi var nákominn mann að syrgja, víðast barn eða ungmenni, b'aiTitíðarvonina, er leitt hafði besta vestur. Af öllum hörmungum lslenzku þjóðarinnar hér heima eru e^ki aðrar sambærilegar við bólu- 'eturinn vestra en Svarti dauði og ]Vlóðuharðindin.“ Enn áhrifameiri, sem vænta má, er þó lýsing Guttorm í kvæði lians >>Bólan“ í ljóðaflokknum um Jón Austfirðing: vörðinn faldi fimbulvetrar snær. °kið var í skjól á hendur tvær. eigðargustur sinni reginreið reilndi að norðan suður beina leið. ^'ílík nótt! Ó, hlílík dauðans nótt! ^eljar myrkrið það kom allt of fljótt, ^•Hulaust og þykkt og þúsundfalt, sem bjarg og reimt og grimmt og kalt. e^SSa 7ztu óttalegu nótt 8n sal í húsi Jóns var rótt. Að hans dyrum anda dauðans bar. Inni drepsótt, — bólan komin þar. # Inni þar var hljóðnað kvalakvein. Kyrrt var allt sem dauðra manna bein. Þögnin klæddi þriggja bræðra lík. Þar var grátið lágt við hvílubrík. # Það var vona himintunglahrap, húmt og grátlegt þriggja sona tap. Það sem áður virtist ekki valt var nú lirapað — fyrir fullt og allt. Þó var ekki að heyra æðruorð. Úti þaut, og myrkur huldi storð, unz að læstist geisli gegnum húm, gerði breyting loks á tíma og rúm. Dagur rann með vilja, von og þrótt, von til lífsins eftir dauðans nótt. Blikaði yfir vetrar veldisstól vonar ljósið nýja, — morgunsól. En bólan, þó ömurlegust væri og ógleymanlegust, var samt fjarri því að vera eina hörmungin, sem íslenzkir landnemar áttu við að stríða á fyrstu árum þeirra í Nýja íslandi. Flóðið mikla, liaustið 1879, sem eyddi heilum byggðum, meðal annars Sandy Bar, í land- námi þeirra, varð einnig ægilegur viðburður og minnisstæður að sama skapi. Um það hefur Guttormur, í fyrrnefndum kvæðaflokki, ort myndríkt og svipmikið kvæði, eins og eftirfarandi erindi ber órækt vitni: Af aðfalli þrútnaði vatnið og vall og valt yfir landið í hvínandi straumi, og langt inni í skóginum svarraði, svall og suðaði dimmt undir veðursins glaumi. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.