Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Side 76

Eimreiðin - 01.09.1960, Side 76
260 EIMREIÐIN óbeinni reynslu skáldsins sjálfs. Hljómmikið og myndauðugt í senn er upphafserindið: Það var seint á sumarkveldi sundrað loft af gný og eldi, regn í steypistraumum felldi, stöðuvatn varð livert mitt far. Gekk ég hægt í hlé við jaðar livítrar espitrjáaraðar, kom ég loks að lágum tjaldstað landnemanna’ á Sandy Bar, tjaldstað hinna löngu liðnu landnámsmanna á Sandy Bar. í hrífandi og lijartnæmum blæ- brigðum bregður skáldið síðan upp skyndimyndunt úr lífi og stríði landnemanna: Að mér sóttu þeirra þrautir, þar um espiliól og lautir, fann ég enda brenndar brautir, beðið hafði dauðinn þar. Þegar elding loftið lýsti leiðið margt ég sá, er hýsti landnámsmanns og landnámskonu lík — í jörð á Sandy Bar, menn, sem lífið, launað engu, létu fyrr á Sandy Bar. Heimanfarar fyrri tíða fluttust liingað til að líða, sigurlaust að lifa, stríða, leggja í sölur lieilsufar, falla, en þrá að því að stefna, Jretta heit að fullu efna: Meginbraut að marki ryðja merkta út frá Sandy Bar, braut til sigurs rakleitt, rétta, ryðja út frá Sandy Bar. Frá upphafi til loka er þetta kvæði verðugur lofsöngur íslenzkra landnámsmanna og landnáms- kvenna vestan hafs, því að barátta þeirra var löngum söm við sig. hvar, sem hún var háð, hvort lield- ur var í Kanada eða í Bandaríkj- unum, þótt hún muni hvergi hafa verið eins átakanleg (bólunnar vegna), eins og hún var í Nýja ís- landi. En með striti sínu og stríði. sem helgað var velferð barna þeirra og annarra niðja, gróandanum og framtíðinni, lögðu landnemarnir traustan grundvöll, ruddu braut til sigurs þeim, er síðar komu. Þeir börðust liinni góðu baráttu, og tun margan þeirra eiga við orð Steph- ans G. Stephanssonar um HergilS' eyjarbóndann: Því sál hans var stælt af Jjví eðli sem er í ættlandi hörðu, sem dekrar við fatb sem fóstrar við liættur, Jjví það kennii þér að Jrrjóskast við dauðann með trausti á þinn mátt, í voðanum skyldunni víkja ei úr, og vera í lífinu sjálfum þér trúr. Islenzkir landnemar vestan hafs sigruðust á hörmungunum og öðr- um andvígum kjörum með þr°l' lausu líkamlegu erfiði og ódreþ' andi Jírautseigju, en þó öllu freiu ur með vopnum andans. Þeir báru í brjósti djúpa og sterka guðstru. samhliða bjargfastri framtíðartru. trúnni á hið nýja land sitt. fj1 lenzkar menningarerfðir urðu þeim einnig á Jjrengingar- og bar áttuárum þeirra uppspretta yuölS og orku. íslenzkar bókmenntir 0g saga íslenzku þjóðarinnar ur þeim, eins og íslendingum bel heima á ættjörðinni, eggjau dáða og vængur til flugs yfir to1 færurnar. Séra Jónas A. Sigurðss01
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.