Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 77

Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 77
EIMREIÐIN 261 hafði því laukrétt að mæla, er hann segir í kvæði sínu um Vestur- íslendinga, sem fyrr var vitnað til: En haldgóð varð útgerðin íslenzka þó 1 eldrauna lífstarfi þungu. Og dr. Rögnvaldur Pétursson, sem alinn var upp í íslenzku byggð- inni í Norður-Dakota, minnti hröftuglega á það, hve íslenzk áhrif hefðu verið sterk þar í byggðinni á landnámsárunum, í efnismikilli °g snjallri ræðu fyrir minni ís- lands, er hann hélt á 50 ára afmæli hyggðarinnar: ..Vér minnumst þess öll, er til fyrri áranna munum, að það var islenzk þrautsegja, er yfirsteig örð- ugleika frumbýlingsáranna, íslenzk iðjusemi, sem varnaði bjargþrot- Ulu, íslenzk handavinna, er klæddi börn og fullorðna, íslenzk hag- virkni, er hlóð bæjarvegginn og refti yfir brún af brún, íslenzkir völundar er smíðuðu allt, er hafa þurfti til heimilisnota, íslenzkar siigur, er breyttu hreysunum í hallir, kenndu börnum og ungl- lugum að umgangast tigna menn, h'ku upp fyrir þeim heiminum sem hók, léðu þeim vængi kvöldroðans, SVu þau gátu kosið sér hvern þann leikvöll, er jiau vildu. ... Það var 'slenzk umhyggja, er vitjaði þeirra, er einangraðir voru og einmana, uúðlaði þeim, er fyrir missi urðu eða heilsubresti. .. . Það voru ís- lenzk spakmæli, er bezt kenndu 'nönnum að þekkja lífið, íslenzkur ^etnaður er dirfði menn til hug- sjónasjálfstæðis og framsóknar, ís- ienzk trú á lífinu er létti undir sporin. En umfram allt var það þó íslenzk tunga, í og með og undir öllu þessu, sem hélt sálum manna vakandi.“ Hver sá, sem nokkuð verulega þekkir til landnámssögu og félags- málasögu íslendinga í Vestur- heimi, veit, að hér er rétt með far- ið um vekjandi og göfgandi áhrif íslenzkra erfða og anda. Og dr. Rögnvaldur dregur jafnframt at- hyglina að öðru grundvallaratriði, og einhverjum allra fegursta Jrætt- inum í landnámslífi íslendinga vestan hafs, hjálpsemi þeirra hver við annan, Jtegar í nauðirnar rak. Kristinn skáld Stefánsson minnist hins sama fagurlega í kvæði sínu „Gamla húsið“. Og í kvæði sínu „Minni gömlu Winnipeg-búanna“ grípur Káinn í sama streng, en seg- ir söguna vitanlega á sinn sérstæða hátt: Það var á yngri árum, Jrá engin sorg var til, er flestir áttu ekkert og allt gekk þeim í vil — þá byggðist þessi borg, með breið og fögur torg og broshýr bæjarþil. Ég þarf ei Jjví að leyna, að þó var stundum kalt, en gleðin gekk um beina, og guð veit hvað ég meina, Jjví vonin vermdi allt. Já, það var framtíðarvonin, sem um annað fram bar birtu inn í lága og fátæklega bjálkakofa frumbýl- inganna og varpaði ljóma morgun- roða síns yfir stríðið og stritið. Vit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.