Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 9
September—desember 1962 - 3. hejti - LXVIII. ár
EIMREIÐIN
Þjóðminjasafn
”Til þess að vér skiljum þjóð-
1 Vort og sögu landsins bæði
v,rlornu og nýju, og til þess að
]a skiljum fornsögurnar, þarf
, 'jStum meira en menn enn
te]'l ðu°sað um> °g yil ég fyrst
as^a Sern «tt af því nauðsynleg-
'l' Pjóðlegt forngripasafn.“
^ annig fórust Sigurði Guð-
, undssyni málara orð í Þjóðólfi
leaftrílmánuði árið 1862 í ”hug-
Ha m^u til íslendinga" um
s‘tfn S^n ^eSS að stofna fomgripa-
v ‘ ^arð ritgerð þessi raun-
. ulega því valdandi, að hug-
u 1 hans og fleiri áhugamanna
kv-1 iorniræði, komst í fram-
til því að hún vakti marga
ag unihugsunar um málið, og
saf ^hU ari hhnu var forngripa-
er 1 st°fnað, en stofndagur þess
tahnn 24. febrúar 1863.
itj. ‘ ern því aðeins rúmir tveir
afI1^Uðir þar til safnið á aldar-
tnii;LH. Þykir hlýða að Eimreiðin
öjjj nist nú nokkuð þessarar
hVj' IU °g nrerku stofnunar, og af
hlefni báðum vér dr. Krist-
íslands 100 ára
I)r. Kristján Eldjárn
þjóð m i n javörðu r.
ján Eldjárn þjóðminjavörð, að
greina frá nokkrum atriðum í
sögu og starfi safnsins í stuttu
viðtali, en dr. Eldjárn hefur veitt
safninu forstöðu í 15 ár, eða frá
1947, að dr. Matthías Þórðarson
lét af störfum.