Eimreiðin - 01.09.1962, Side 13
EIMREIÐIN
189
’ ' " i • ■: ‘ 1 \ ■ ;i Y ÍÆ
4 ■ - {■ - -■ ' XJ' 5
• wmm
Kirkj
an i þjóðminjasajninu, meðan það var i Safnhúsinu við Hverfisgötu.
<luk þess hafa nú komið til nokk-
llr sérsöfn og deildir. í aðaldeild-
Ulíl safnsins, sem er sjálft forn-
'j^ipasafnið, kirkjugripir og al-
í ' ðulist, munu nú vera um 20
Usund númer. Auk þess er í
Safttinu stórt mannamyndasafn,
Setíl Matthías byrjaði söfnun á,
hefur því starfi stöðugt verið
.c uið áfram, enda skipta mynd-
5tlar nú orðið tugum þúsunda.
Auk
sjálfra ljósmyndanna er mik-
ijöldi af gömlum ljósmynda
01
j^'htum, sem safnið hefur fengið
l^‘l ljósmyndastofunum, og eru
Cl Ijósmyndaplötur allt frá dög-
111 Uósmyndastofu Sigfúsar Ey-
,lridssonar. Af sérsöfnum má
nefna Vídalínssafnið, Ásbúðar-
safn, Fiskesafnið og söfn um ein-
staka menn, svo sem Jón Sigurðs-
son, Tryggva Gunnarsson og Þor-
vald Thoroddsen."
•fe Sívaxandi
aðsókn.
Þegar þjóðminjavörður er
spurður um aðsóknina að safn-
inu, svarar hann:
„Aðsóknin hefur sífellt farið
vaxandi ár frá ári, og að sjálf-
sögðu aldrei verið jafnmikil og
frá því safnið kom í nýju þjóð-
minjasafnsbygginguna, enda er
það nú lengur opið og oftar í
viku, en áður var. Árið 1961