Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 16
192
EIMREIÐIN
Þjóðminjasajnsbyggingin, séð frá Hringbraul og Melavegi■
legar málfræðilegar upplýsingar,
heldur felzt í þeim mikil saga um
líf þjóðarinnar yfirleitt. Erlendis
eru það víðast hvar sérstakar ör-
nefnastofnanir, sem sjá um þenn-
an þátt þjóðfræðinnar, en hér
hefur þjóðminjasafninu verið fal-
ið þetta verkefni. Það er orðið
langt síðan fyrst var byrjað að
safna örnefnum hér. Upphaflega
var það Fornleifafélagið, sem hóf
þessa söfnun, en Fornleifafélagið
var stofnað árið 1879 og hefur
ávallt starfað í nánum tengslum
við þjóðminjasafnið, og hefur
gefið út Arbók Fornleifafélags-
ins frá 1880.
Arið 1959 hófst á vegum þjóð-
minjasafnsins þjóðháttaskráning,
en það er heimildasöfnun urn
þjóðhætti, atvinnuhætti, si 1 ^
hversdagslífi landsmanna, ^
nú eru að hverfa, trú og,
ur og bjargræði xnanna a 1 f
um tíma. Þessu safni ve. . .
einnig komið fyrir í þjóðmi ^
safninu á sama hátt og °rne ^
safninu, og verður fræðiinön1
aðoenoileot til úrvinnslu-
sagð*
Hlutverk þjóðminja
safnsins.
Um hlutverk safnsins
þjóðminjavörður að lokum^ ,
„Hlutverk svona safns &
meginatriðum þríþætt. g.
lagierþaðtilaðgeyma°S ^
veita íslenzkar erfðir o0 ^
þeim frá glötun. í öðru b-1
að vera alþýðleg fræðslusto