Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 18
Hverjir syngja
Eftir
Bjarna M. Gíslason.
Eftir að ég hafði sent Eimreiðinni greinina „Hugleiðingar ^
bókmenntir", sem birtist í fyrsta hefti ritsins á þessu ári, bárust ^
að heiman ritdeilur um svipað efni og þar var fjallað um. E)g .
hvern veginn hafa andstæðurnar í þessum deiluin orkað Þanll^j.j
mig, að mér fannst ég þyrfti að grípa til pennans aftur. Það ei
svo að skilja, að ég hafi löngum til þess að áreita neinn sérst^.^
en eins og lesendur Eimreiðarinnar kannski muna, ræddi eg ^
minni íslenzka menningu í sambandi við þá vaknandi söngþra> *
finnur sig fjötraða í viðjum einhæfra menningarviðhorfa. En P.
kemur ekki nægilega ljóslega fram, hvers vegna ég tefldi ísi ^
menningu svo ákveðið fram í fyrri grein minni í þessu sambaI
og þess vegna vil ég nú reyna að ræða þetta á breiðari grundv e
Það er að vísu erfitt að gera grein fyrir stefnum, sem 1 j.,
markað það djúp spor, að hægt sé að afmarka þær í ákveðnum ^
um, og meta síðan út frá því. En samt sem áður er svo miki
hljómur í ýmsum nýjum og gömlum bókmenntum, að einn
ur krefst skýringar á öðrum, ef viðunandi skilningur á að
svo að lesendum verði strax ljóst, hvað ég er að fara, er rett a
beint að umræðuefninu, sem er: rím eða órím. ., ,n
í þeim andstæðum, sem teflt er fram í áður nefndum ri ^
virðist mér bera einna mest á orðunum „nesjamennska °8 ”