Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 52
Islenzk tunga kanadísk móðurmenning
Bréf frá Walter J. Líndal.
Walter J. Líndal dómari í Winnipeg, sem skrifaði í síðasta hefti
innar athyglisverða ritgerð um áhrif forníslenzkunnar á enska tungu, ar
í eftirfarandi bréfi skyldleikasambandið milli íslenzkrar tungu og enskrar,
greinir frá starfi ýmissra Vestur-íslendinga að því að viðhalda og kynna
lenzkuna, með því m. a., að stuðla að því að háskólanemendur af lS*en'
bergi brotnir og aðrir, velji íslenzku sem námsgrein við háskóla Mam
fylkis og annars staðar, þar sem íslenzka er kennd. Fer brcf Líndals don <
hér á eftir.
„Herra ritstjóri:
Ég er yður mjög þakklátur, ekki
einungis fyrir að hafa prentað rit-
gjörð rnína í Eimreiðinni, heldur
og fyrir hefti þau, sem þér senduð
mér.
Nú má spyrja á þá leið, hvort
slík grein á ensku geri nokkurt
gagn hér vestra. Mun grein sem
þessi geta stuðlað að því að þoka
íslenzkri tungu og íslenzkri menn-
ingu um þrep upp á við í áliti hér-
lendra menningarfrömuða?
Aðalstarf okkar Vestur-íslend-
inga er í því fólgið að reyna að
hjálpa til þess, að sem flestir há-
skólanemendur, bæði af íslenzku
bergi og aðrir, velji íslenzktt sem
námsgrein í háskóla Manitoba-
fylkis og annars staðar, joar sem ís-
lenzka er kennd. (Þetta er auðvitað
fyrir utan aðhlynningu að öðrum
íslenzkum stofnunum svo sem Lög-
bergi-Heimskringlu, ísfendinga-
dagsnefnd og öðrum svipuðum fyr-
irtækjum).
Eins og skiljanlegt er, jiá fækkar
])eim unglingum óðum okkar á
meðal, sem nokkuð kunna i lS
lenzku.
Það er tvennt, sem brýna ver 11
fyrir háskólastúdentum, íslenz ^
ættar og öðrum, sem hugleiða þn ’
hvort hyggilegt sé að velja íslenz
sem námsgrein:
1. Verðmæti ísfenzkrar tung11 °<
íslenzkra bókmennta sem mennmg
argreina, og þá staðreynd, að f°rr
og nýmál eru eitt og hið saIir,
svipað og Shakespeare enska og 111
líðarenska. —
2. Hið einstæða skyldleikasad1
band milfi íslenzkrar tungu ^
enskrar, einkum að því er '<
frumrætur enskunnar. . •
Þótt bæði enska og franska s
öndvegi hér í Kanada, jtá ei e
an vitaskuld aðal tungumálið- ^
ber að gæta, að næstum a^’1,gur.
flytjendur, sem eiga önnur
mál en ensku eða frönsku,
ensku. Eftir einn eða tvo llia'
aldra er svo enskan orðin nio' ,
mál afkomenda jieirra. Hel ^
Kanada eru 44% íbúa af ens'
stofni, 30% af frönskum, a