Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 62

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 62
238 EIMREIÐIN U M HOFUNDINN LAO SHE er skáldanafn. Að skírnarnáfni lieitir liann Shu Qing-chun, ur og uppalinn í Peking. Heimildum ber ekki saman um fæðingarárið', _ segja 1897 aðrar 1898, og ein meira að segja 1899! Hann er af gömhun 1 ^ ^ ættum, en Man er ættflokkur einn, sem hafðist við í Norð-austur-Kína> « livers nafni við köllurn landsvæði þetta Manchuríu hér vestra. ... „f Lao She ólst upp meðal óbreytts almúgafólks, og þekkti því líf þess og kj01 ^ eigin reynd. Hann mun þó ekki liafa liðið skort í bernsku, einkum ve®n^p,að að rnenn af Man-ættum nutu nokkurra forréttinda. Þegar lýðveldið var s ^ — þá var hann um fermingaraldur — mun hins vegar mjög hafa syrt í áhnu- She sjálfur er mjög dulur á eigin kjör: en líklegt er, að hann hafi liöiö nl ^ sáran skort á þessum árum. Hann aflaði sér háskólamenntunar. 1924 f°r ja, til Englands, kenndi um tíma í School of Oriental Studies, Lundúnar Has ’ ^ í Englandi skrifaði hann fyrstu skáldsögu sína: Heimspeki Chang gamla- in út 1926 og fékk þegar góðar viðtökur. Kom síðar heim til Kína og va ^ skólakennari. Hann varð forseti rithöfundasambands, sem skipulag®1 1 , ctríðsins spyrnu gegn Japönum á hmu andlega sviði, á árum kínv.-japansKa » ^ A þeim árum dvaldist hann í Chong-Qing (Chungking). Annars er liann drægur og hefur ekki tekið þátt 1 stjórnmálum. -piir, Hann er afkastamikill rithöfundur, liggja eftir hann rnargar ska einnig mörg leikrit. Rúman síðasta áratuginn hefur hann til dæmis en g _ skrifað leikrit. Af þeim er til á ensku Dragon Beard Ditch (Foreiglþ Ajjnn ges Press, Peking 1956). Frægasta skáldsaga hans er Luo-to Xiang-zi (U ‘ • Lukkudrengur), sem kom út 1937, þýdd á ensku af Evan King og sjjj New York 1945. Fékk hún þar mjög góðar viðtökur. Mesta verk hans er tong tang (Fjórir ættliðir undir sama þaki), sem hann lauk þó aldrei lýsir liann vesælu lífi kínverskrar alþýðu undir hernámi Japana. Lao She slær á tvo strengi: þunglyndi eða kímni. Hann er talinn af slÁsgg. eitt bezta kímniskáld kínverskt, og kemur það einkurn frarn í sumuin - ^ unum. Annars er lífsviðhorf hans bölsýnt. Örlögin eru ill og verða ekki u® Hann er enn á lífi og á heima í Peking, sem allar sögur lians eru helga®aI Si við, i>ar mu'11 að skilja, að það kallaði hana ekki frú Ming, en það var ávallt reiðu- búið að setja upp svip sem virtist segja: Að undanskiklum þessurn kjól ertu ekkert öðruvísi en við, nema ef þú værir eitthvað heimsk- ari. Því nákvæmar sem hún skipu- lagði lilutina, því tíðara setti það upp slíkan svip. Hún brann öll af löngun eftir tækifæri til að láta það kenna á hnefunum. Hún sagði því iðulega upp vistinni, það var liennar eina leið til að svala a bríðl sinm. Herra Ming var einv /ald111 lét haú3 SKiptum vio Konu sm»> . þó sjálfráða um að leyfa vjg um að leika lausum hala, H 'þjóU' nágrannana eða segja UPP ^ J ustufólki. Honum fannst ^ þessum sviðum ætti húsrnó ir^ lialda uppi heiðri ^e*nljtoltúr Hann var iðjusamur og ^ maður. Leit sjálfur niðui
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.