Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 65
EIMREIÐIN 241 há. En húsbóndinn latti hana far- ‘Rinnar, þótt undir niðri væri i1;*nn henni mjög fýsandi. En kurt- eisi hans og hæverska ásamt 'uðuleika kennaraembættisins vann bug á gremjunni. En konan Var ekki á sama máli, þetta væri fuH ástæða til að kvarta, en það ^ti að gerast á hæverskan hátt, ■Uls ekki að rífa neinn stólpakjaft. iderra Yang óttaðist, að konu hans Þstti hann of ragur, svo að hann Sl°ð ekki þver gegn. Frú Yang fór að finna frú Ming. »Er það frú Ming? Ég heiti ^ang,“ sagði hún afar hæversk- lega. Frú Ming vissi mætavel í hvaða ^yni hún var komin og hataði bana af innstu hjartarótum: „Aha ~~ svo, ég hafði nú einhverja hug- ^ynd um jjað áður.“ Sökum þeirr- ‘lr nrenntunar, sem frú Yang liafði u°tið, steig henni nú blóðið til tðfuðs. Hún mundi ekki eftir ueinu, sem hún gæti sagt. En eitt- t'að varð hún að segja: „Ekkert Serstakt. Börnin litlu — skiptir eugu máli — fengu sér ögn af vin- berjum.“ »Er svo?“ Raddhreimur frú 1 fing var mjög hljómríkur: „Litl- Uui börnum þykir gaman að vín- ierjum, gaman að leika sér að. Ég e)’fi þeim alls ekki að bragða þau. >au leika sér bara að þeim.“ „Vinberin okkar!“ Frú Yang unaði nú hins vegar. „Ekki svo einfalt, bera fyrst ávöxt eftir þrjú ^ “Eg var nú líka að tala um vín- erin ykkar. Þau eru súr. Ég lofa þeim bara að leika sér að þeim. Runnarnir ykkar eru fúlir, gefa loksins af sér þessa lús!“ „Lítil börn,“ frú Yang varð hugsað til uppeldisfræðinnar, „eru öll baldin. En okkur herra Yang þykir svo vænt um blómin.“ „Okkur herra Ming þykir líka vænt um blóm.“ „Hvað ef blómunum ykkar yrði stolið af annarra krökkum?“ „Hver þorir það?“ „Börnin ykkar stela annarra blómum.“ „Stela ykkar, er ekki svo? Ykk- ur væri fyrir beztu að flytja burtu. Búa sko ekki hérna. Börnunum okkar þykir bara gaman að leika sér að vínberjum." Frú Yang gat ekki sagt neitt meira, en hélt lieimleiðis með titr- andi varir. Þegar hún sá bónda sinn, lá lienni við gráti. Herra Yang talaði lengi um fyr- ir konu sinni. Hann ætlaði ekkert að aðhafast, þótt honurn þætti frú Ming hafa hagað sér ruddalega. Honum fannst hún vera dóni, fólk í hans stöðu gæti ekki lagzt svo lágt að munnhöggvast við slíka rudda. En frúin felldi sig ekki við þessa lausn, hún vildi hefna sín. Hann velti um þetta vöngum aft- ur og fram. Honum fannst, að herra Ming gæti ekki verið slíkur purkunarlaus groddi og konan, bezt yrði að snúa sér beint til hans. Þó ekki heppilegt að ræðast við aug- litis til auglitis, betra að skrifa bréf. Minnast engu orði á árekst- ur kvennanna, nefna heldur ekki á nafn að börnin væru brellin, að- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.