Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 66

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 66
242 EIMREIÐIN eins að biðja Ming að brýna fyrir þeim að traðka ekki framvegis á blómunum. Þetta l'annst honum bezt sæma menntuðum manni. Honum kom til hugar að nota orð eins og „vináttuþel nágrannanna", „djúpt hrærður af jtakklæti“, „sér- stök ánægja og óverðskulduð ham- ingja“ og fleiri slík. Hann gerði sér í hugarlund, hversu hrærður herra Ming hlyti að verða, kæmi í eigin persónu að biðjast fyrirgefningar... Fullkomlega ánægður með sjálfan sig skrifaði hann alllangt bréf og sendi vinnukonuna með Jrað. Frti Ming var yfirmáta ánægð, þegar hún hafði rekið nágranna- konu sína öfuga heim aftur. Hana hafði lengi langað til að með- liöndla kvenmann á borð við frú Yang á þennan hátt, og nú hafði hún sjálf gefið henni tækifærið. Hún gat séð fyrir sér, hvernig frú Yang myndi konta heim, livernig hún rnundi segja eiginmanni sín- um frá, hvernig yfirsjón Jteirra mundi smátt og smátt renna upp fyrir Jreim. — Látum svo vera, að rangt sé að börn steli vínberjum, en Jrað varð líka að taka með í reikninginn, hver í hlut átti. Það var ótilhlýðilegt að kvarta, Jrótt börn Jteirra Ming-hjónanna gerðu Jtað. Nú hlytu Yang-hjónin að hafa enn meiri beyg af Jreim en nokkru sinni fyrr. Frú Ming gat ekki ham- ið gleði sína. Vinnukona Yang-hjónanna var send með bréfið. Frti Ming var undra skarpskyggn. Engin áhöld um það, Jtetta bréf hlaut að vera skrifað af konu Yang og til manns- ins hennar. Bezt að „skrubba lienni i burtu. Hún hataði kom' Yangs, hataði allt skrif, og hata’' hana enn meira, af Jtví hún kun»' að skrifa. Hún ákvað að taka ek '1 við bréfinu. „ Vinnukonan snautaði burt me bréfið, en frú Ming varð ekki rótt. Ef svo ólíklega tiltækist. að Jrau sendu bréfið aftur, þeSal herra Ming væri kominn beJnl' Hún vissi mætavel, að xnaðurinJ' hennar elskaði börnin sín, e» J^e11, bréf var skrifað af frú Yang. Ha'111 var vís með að taka hennar naa stað, taka í lurginn á henni sjá 1j; jafnvel hugsanlegt að hann na) J1 berja hana. Það yrði ljótu lokin, ef maðurinn hennar letl Yang hlusta á, Jtegar hann her hana. Hún gat afborið að barinn vegna allra tilefna nerna af konu Yangs. Hún yrði að 'e1^ öllu viðbúin: Fyrst varð að legSJ^ traustan grundvöll, segja, þe^g bóndi hennar kæmi heint, Yang-hjónin hefðu komið llJ ‘ gera veður útaf súrum vínberj ^ Einnig að herra Yang ætlaði ^ skrifa bréf og krefjast, að hej^ Ming bæðist fyrirgefningar. ‘ að hafa hlýtt á þetta, hlaut m3 j.g inn liennar að neita að taka bréfinu. Hún ynni algeran S^T Hún beið mannsins síns. a ræddi öllu Jrví, sem hún þtul11 segja, notaði eins mikið af UPP halds orðatiltækjum hans og a gat komið að. Herra Miug ° heim. Orð konu hans hrærðu £ tilfinningar hans gagnvart bötu um. Hefði frú Yang ekki sagt. ‘
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.