Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 67
EIMREIÐIN 243 börnin hefðu komið illa fram, tttundi hann hafa getað fyrirgefið henni. Væri ekki það, að hann setti börnin ofar öllu, væri ekkert sem hann þyrfti að fyrirgefa henni. Auk þess hrærði það upp í honum 8reinju og viðbjóð, að hún skyldi vera gift þessum arma bókaormi. Gremjan óxumallan helming, þeg- ar konan hans flýtti sér að bæta því við, að Yang-hjóninætluðu aðskrifa öréf og krefjast þess, að hann bæði afsökunar á framferði barnanna. ffann fylltist slíkri heift gagnvart Pessum iðjulausu drusilmennum, Sern ekkert höfðu fyrir stafni nema að fitla við penna. Vinnandi hjá tttlendingnum hafði honum skil- lzt nytsemd vélritunar á reikning- urn og undirskrifta, en hann fékk ekki skilið hvaða gagn gat orðið af öréfaskriftum vesælla bókabésa: f^Iann ætlaði alls ekki að veita öréfinu viðtöku. Bletturinn í fari ftans lét hann þrá að mega sjá rit- hönd frú Yang. Öll skrif voru ergj- andi, en það kom ekki í einn stað tttður, hver skrifaði. Frú Ming sá strax við þessari hættunni, sagði að herra Yang hefði sjálfur skrif- að bréfið. Herra Ming hafði engan tírna til að lesa hans fúlu skrif. fdann var viss um, að bréf æðsta ernbættismanns Kínaveldis væri 8agnsminna en undirskrift útlend- lngsins. Frú Ming lét börnin standa vörð v*ð hliðið, bíðandi eftir að Yang- ftjónin myndu endursenda bréfið. Hún svaf sjálf heldur ekki á verð- lntim, skotraði augunum yfir að tbúð Yang-hjónanna af og til. Hún var í sjöunda himni yfir sigri sín- um, vék nokkrum orðum að bónda sínum, stakk meira að segja upp á að kaupa íbúð Yang-hjónanna. Herra Ming fannst bragð að þess- ari uppástungu, svo að hann féllst á hana, þótt hann vissi vel, að til þess skorti hann efni. íbúðin hlaut að vera föl, þegar hann átti í hlut; skipti engu máli, hvort Yang-hjón- in ættu hana eða leigðu, þess gekk liann ekki dulinn. Hann naut þess að heyra börnin tyggja upp eftir Jreim: „Við kaupum þetta strax á morgun.“ Að „kaupa“ var allra-stærsti sigurinn. Hann ætlaði sér að kaupa íbúð, kaupa jarðnæði, kaupa bifreið, kaupa gullmuni ... Hvert skipti hann hugsaði um að kaupa eitthvað, fann hann til stærðar sinnar, mikilfengleiks. Herra Yang stóð gegn Jiví að senda bréfið öðru sinni, Jjótt hann teldi Jjað purkunarlausa móðgun af hendi Ming-hjónanna að neita að veita því viðtöku. Honum meira að segja rétt flaug í hug að ausa hrakyrðum yfir herra Ming úti á götu. En Jrað varð aldrei nema hugdetta, virðuleg staða hans leyfði honum ekki svo ruddalegt athæfi. Það eina, sem hann gat leyft sér, var að segja konunni sinni að Ming-hjónin væru óþokk- ar. Þetta var honum nokkur fró- un. Þótt frú Yang næði ekki upp í nefið á sér af vonzku, vissi hún ekki hvað til bragðs skyldi taka. Henni fannst það mikil óhamingja að vera siðmenntuð manneskja. Hún þuldi kynstrin öll af bölsýn- ispredikunum yfir manni sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.