Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 68
244 EIMREIÐIN Sá lestur létti stórum í henni þykkjuna. Hjónunum létti nokkuð við nudd sitt og nagg. í þessum svifum kom vinnukonan með sendibréf. Herra Yang tók við því og leit á utanáskriftina, húsnúmerið var þeirra, en nafn viðtakanda var Ming. Honum datt í hug að leggja hald á bréfið, en fann samstundis að slíkt var ódrengilegt. Hann sagði vinnukonunni að fara með það yfir til nágrannans. Frú Ming lá í fyrirsátri. Hún óttaðist, að börnunum væru ekki að treysta, þegar hún sá vinnu- konuna koma álengdar. Hún kom strax á sjónarsviðið: „Komin með bréfið til baka? Við ætlum okkur ekki að lesa þetta bréf.“ „Tii herra Mings,“ svaraði vinnukonan. „Er svo?! Við herra Ming höf- um engan tíma til að lesa ykkar bréf.“ Frú Ming var staðföst, eins og klettur. „Það var ranglega sent til okkar. Það er ekki okkar.“ Vinnukonan rétti fram bréfið. „Sent ranglega til ykkar?“ Frú Ming ranghvolfdi í sér augunum. Hún tók samstundis ákvörðun: „Láttu húsbónda þinn hirða það. Hélduð þið, að þið gætuð leikið á mig? Notfæra sér að ég er ekki læs á það. Það tekur því ekki að reyna að veiða mig í einhverja gildru." Hurðin small í lás. Vinnukonan kom með bréfið til baka. Herra Yang vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Hann vildi ekki fara sjálfur yfir með bréfið, ekki heldur opna það. Jafnfr:allt fannst honum, að herra Ming værI þorpari. — Yang vissi að hann var þegar kominn heim og stæði me konu sinni. Hvað átti harin a gera við bréfið? Ógöfugmannleg1 að liggja á annarra manna bre um. Hann lagði heilann í bleyti og afréð að síðustu að stinga þvl 1 annað umslag, leiðrétta húsnúmer ið og láta í póstkassann morgtm inn eftir. Þetta kostaði haim tveggja senta frímerki, samt biostt hann með sjálfum sér. Þegar þau hjónin flýttu sei 1 skólann morguninn eftir, gleymc 1 þau að taka með sér bréfið. Herr Yang mundi ekki eftir þvl> ^/rr en hann var kominn alla leiðma í skólann, en hafði ekki tíma til a hlaupa heim eftir því. Hann hé t> að til allrar hamingju væri þetta bara venjulegt bréf, sennilega e* ^ áríðandi, og engu skipta, þótt þa tefðist um einn dag. Þegar hann kom heim úr sko anum, nennti hann ekki að ger sér sérstaka ferð með bréfið- h11 hann lagði það hjá bójkuin sím1111 til að fyrirbyggja, að liann gle)llic 1 því aftur. Þegar öllu var hagaa lega fyrir komið, og hann ætk'11 að fara að borða í ró og næði, bars mikill hávaði frá íbúð Ming-hj00 anna. Herra Ming var stoltur m< ur og kærði sig ekki um að gera mikinn hávaða, þegar liann lús ’1 aði á konu sinni. En konan ske) ^ lítt um hæversku, þegar hún ' . barin, og grenjaði sem hún ha ^ framast orku til. Börnin þ°r ekki nema öskra henni til sam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.