Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 69
EIMREIÐIN 245 ^astis. Herra Yang hlustaði, en gat ekki getið sér til um ástæðuna. En skyndilega kom honum bréfið í kug. Ef til vill var þetta áríðandi kréf. Herra Ming hefði kannski *ramið eitthvert axarskaft, vegna þess að liann hefði ekki fengið kréfið. Því barði hann konuna, þegar hann kom heim. Honum 'arð ákaflega órótt við þessa hug- k°mu. Honum kom til liugar að °pna bréfið, en skorti til þess hug- rekki. En honum fannst þó afar aulalegt að vita ekki, út af hverju a^t þetta veður stæði. Hann gat ekki gert sér gott af kvöldmatn- nm. Eftir kvöldmat rakst vinnukona ^lings á vinnukonu Yangs. Þótt húsbændurnir ælu á hatri hvor til annars, hindraði það ekki sam- Sang hjúanna. Vinnukona Mings lak úr sér fréttinni: Ástæðan fyrir narsmíð húsbónda hennar á sinni ektakvinnu var áríðandi bréf. ^innukonan gaf Yang skýrslu, þeg- ar hún kom heim. Þessi vitneskja .1élt vöku fyrir herra Yang um nótt- *na. Hann vissi, að þetta áríðandi ^réf hlaut einmitt að vera það, sem hann hafði undir höndum. Hvers yegna var það þá ekki sent í abyrgðarpósti, fyrst það var svona þýðingarmikið? Og skrifa auk þess aI skeytingarleysi rangt húsnúmer! ^lann hugsaði sig um góða hríð. erdunarmenn voru þeir einu, sem '0ru líklegir til að kasta höndun- llrn til bréfaskrifta sinna. Þetta var ■’etinilegasta skýringin á hinu ranga 'úsnúmeri. Þar við bættist að 'erra Ming var ekki vanur að standa í neinum bréfaskriftum, svo að póstþjónninn fylgdi bara húsnemerunum, en leit ekki á nafn viðtakanda, eða mundi jafnvel ekki eftir neinum herra Ming. Af þessu gat hann ráðið yfirgnæfandi verð- leika sína. Herra Ming var ekkert annað en Jjrjótur, sem hafði haft lag á að nurla sér inn nokkra pen- ingalús. Hann var einmitt Jjrjótur og ekkert annað en Jarjótur; herra Yang hafði algeran rétt til að opna bréfið og lesa Jrað. Að stelast í annarra manna bréf var móðgun; en hvernig átti maður eins og herra Ming að skilja það? En hvað ef hann kæmi eftir allt saman og krefði hann um bréfið? Hann var ekki í rónni. Tók upp bréfið marg- sinnis, en Jjorði aldrei að opna Jjað. Ennfremur ákvað hann að póstleggja bréfið ekki. Þar sem Jjað var áríðandi, væri sterkur leikur að lialda Jíví í hendi sér. En hvorki var Jjað göfugmannlegt né stór- mannlegt. En hver bað herra Ming um að vera þrjótur? Hver bað ltann um að troða Jíeim hjónum um tær? Þrjóturinn ætti skilið að fá fyrir ferðina. Hann hugsaði Jjetta áfram, og hann hugsaði Jíað aftur á bak, og breytti að síðustu áformum sínum. Réttast væri að póstleggja bréfið á morgun ásamt tilskrifi frá honum sjálfum, hvar hann ráðlagði herra Ming að hafa framvegis betra taumhald á börn- um sínum. Þannig mætti þorpar- inn að lyktum skilja, hversu kurteisir og fágaðir menntamenn- irnir eru. Hann langaði ekki til að herra Ming fengi eftir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.